Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigur­göngu Vestra

Hjörvar Ólafsson skrifar
Vestri-Afturelding5034
vísir/anton

Fram bar sigurorð af Vestra með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í dag. Það var Simon Tibbling sem skoraði sigurmark Fram úr vítaspyrnu sem Vuk Oskar Dimitrijevic nældi í.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira