„Menn vissu bara upp á sig sökina“ Andri Már Eggertsson og Arnar Skúli Atlason skrifa 14. maí 2025 22:43 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Stólanna, sagði sína menn vita upp á sig sökuna eftir leik tvö í einvíginu. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur í hörkuleik gegn Stjörnunni í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan var kjöldregin í leik tvö og var þjálfarinn sáttur með hvernig sínir menn svöruðu. „Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“ Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
„Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti