Þessi lönd komust áfram í úrslit Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. maí 2025 21:24 Bræðurnir Hálfdán og Matthías eru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. AP VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left
Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
„Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“