Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 09:00 Mynd/Eyþór Jóns Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson einnig þekktur sem Auður hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stockholm Syndrome. Lagið kom út í september í fyrra og fjallar um Stokkhólmsheilkennið í samhengi við sambandsslit, ástina og hugmyndina um persónulegt frelsi og að vera tilfinningalega háður einstaklingi. „Mig langaði að gera eitthvað fallegt náttúruklám. Við Íslendingar erum orðin svo vön fallega landslaginu okkar að við erum pínu dekruð. Ég elska Íslenska náttúru og mig langaði að hún spilaði aðalhlutverk í þessu myndbandi,” segir Auðunn. Mynd/Eyþór Jóns Lagið samdi hann ásamt breska tónlistarmanninum Matthew Harris, einnig þekktum sem twoswords. Með þeim í upptökum er Högni Egilsson sem spilar á píanó, en Auðunn sjálfur syngur og spilar á gítar og hljóðgervla. Myndbandinu við Stockholm Syndrome er leikstýrt af Ágústi Elí og skotið og klippt af Eyþóri Jóns. Mynd/Eyþór Jóns Auðunn býr nú í Los Angeles þar sem hann starfar við lagasmíðar og upptökustjórn. Þar hefur verið nóg um að vera – í síðustu viku hitaði hann meðal annars upp fyrir hljómsveitina Social House á Peppermint Club í Beverly Hills. Þá hefur hann einnig landað aðalhlutverki í stuttmynd sem verður frumsýnd á hinum virta Tribecca Film Festival í New York í sumar. „Eldarnir í byrjun árs settu klárlega svip á borgina. Ég er heppinn að vera í Downtown og í öruggri fjarlægð frá hættunni. Borgin er aftur farin á fullt, enda stútfull af skapandi fólki með stóra drauma. Þetta er höfuðborg hugmyndanna,“ segir hann um lífið í LA. Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16 Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58 Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira
„Mig langaði að gera eitthvað fallegt náttúruklám. Við Íslendingar erum orðin svo vön fallega landslaginu okkar að við erum pínu dekruð. Ég elska Íslenska náttúru og mig langaði að hún spilaði aðalhlutverk í þessu myndbandi,” segir Auðunn. Mynd/Eyþór Jóns Lagið samdi hann ásamt breska tónlistarmanninum Matthew Harris, einnig þekktum sem twoswords. Með þeim í upptökum er Högni Egilsson sem spilar á píanó, en Auðunn sjálfur syngur og spilar á gítar og hljóðgervla. Myndbandinu við Stockholm Syndrome er leikstýrt af Ágústi Elí og skotið og klippt af Eyþóri Jóns. Mynd/Eyþór Jóns Auðunn býr nú í Los Angeles þar sem hann starfar við lagasmíðar og upptökustjórn. Þar hefur verið nóg um að vera – í síðustu viku hitaði hann meðal annars upp fyrir hljómsveitina Social House á Peppermint Club í Beverly Hills. Þá hefur hann einnig landað aðalhlutverki í stuttmynd sem verður frumsýnd á hinum virta Tribecca Film Festival í New York í sumar. „Eldarnir í byrjun árs settu klárlega svip á borgina. Ég er heppinn að vera í Downtown og í öruggri fjarlægð frá hættunni. Borgin er aftur farin á fullt, enda stútfull af skapandi fólki með stóra drauma. Þetta er höfuðborg hugmyndanna,“ segir hann um lífið í LA.
Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16 Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58 Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira
Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16
Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58
Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33