Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 09:00 Mynd/Eyþór Jóns Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson einnig þekktur sem Auður hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stockholm Syndrome. Lagið kom út í september í fyrra og fjallar um Stokkhólmsheilkennið í samhengi við sambandsslit, ástina og hugmyndina um persónulegt frelsi og að vera tilfinningalega háður einstaklingi. „Mig langaði að gera eitthvað fallegt náttúruklám. Við Íslendingar erum orðin svo vön fallega landslaginu okkar að við erum pínu dekruð. Ég elska Íslenska náttúru og mig langaði að hún spilaði aðalhlutverk í þessu myndbandi,” segir Auðunn. Mynd/Eyþór Jóns Lagið samdi hann ásamt breska tónlistarmanninum Matthew Harris, einnig þekktum sem twoswords. Með þeim í upptökum er Högni Egilsson sem spilar á píanó, en Auðunn sjálfur syngur og spilar á gítar og hljóðgervla. Myndbandinu við Stockholm Syndrome er leikstýrt af Ágústi Elí og skotið og klippt af Eyþóri Jóns. Mynd/Eyþór Jóns Auðunn býr nú í Los Angeles þar sem hann starfar við lagasmíðar og upptökustjórn. Þar hefur verið nóg um að vera – í síðustu viku hitaði hann meðal annars upp fyrir hljómsveitina Social House á Peppermint Club í Beverly Hills. Þá hefur hann einnig landað aðalhlutverki í stuttmynd sem verður frumsýnd á hinum virta Tribecca Film Festival í New York í sumar. „Eldarnir í byrjun árs settu klárlega svip á borgina. Ég er heppinn að vera í Downtown og í öruggri fjarlægð frá hættunni. Borgin er aftur farin á fullt, enda stútfull af skapandi fólki með stóra drauma. Þetta er höfuðborg hugmyndanna,“ segir hann um lífið í LA. Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16 Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58 Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
„Mig langaði að gera eitthvað fallegt náttúruklám. Við Íslendingar erum orðin svo vön fallega landslaginu okkar að við erum pínu dekruð. Ég elska Íslenska náttúru og mig langaði að hún spilaði aðalhlutverk í þessu myndbandi,” segir Auðunn. Mynd/Eyþór Jóns Lagið samdi hann ásamt breska tónlistarmanninum Matthew Harris, einnig þekktum sem twoswords. Með þeim í upptökum er Högni Egilsson sem spilar á píanó, en Auðunn sjálfur syngur og spilar á gítar og hljóðgervla. Myndbandinu við Stockholm Syndrome er leikstýrt af Ágústi Elí og skotið og klippt af Eyþóri Jóns. Mynd/Eyþór Jóns Auðunn býr nú í Los Angeles þar sem hann starfar við lagasmíðar og upptökustjórn. Þar hefur verið nóg um að vera – í síðustu viku hitaði hann meðal annars upp fyrir hljómsveitina Social House á Peppermint Club í Beverly Hills. Þá hefur hann einnig landað aðalhlutverki í stuttmynd sem verður frumsýnd á hinum virta Tribecca Film Festival í New York í sumar. „Eldarnir í byrjun árs settu klárlega svip á borgina. Ég er heppinn að vera í Downtown og í öruggri fjarlægð frá hættunni. Borgin er aftur farin á fullt, enda stútfull af skapandi fólki með stóra drauma. Þetta er höfuðborg hugmyndanna,“ segir hann um lífið í LA.
Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16 Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58 Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16
Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58
Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33