Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2025 19:19 Sigtryggur Arnar brosti hringinn fyrir leik. Vísir/Jón Gautur Sigtryggur Arnar Björnsson eignaðist barn rétt áður en Tindastóll tók á móti Álftanesi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Sigtryggur Arnar var þó ekki á fæðingadeildinni og er klár í slaginn. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, vakti athygli á þessu í beinni útsendingu í kvöld. Í kjölfarið var skipt yfir á Andra Má Eggertsson sem var með Sigtrygg Arnar í viðtali. „Það er svona hálftími síðan. Ég var með símann á bekknum, konan hringdi í mig og tilkynnti mér að við hefðum eignast strák.“ „Við vorum löngu búin að ræða það. Sem betur fer tengdamamma komin. Þetta heppnaðist mjög vel,“ sagði Sigtryggur Arnar aðspurður hvort það hefði alltaf verið spurningin að spila leik kvöldsins. Viðtalið við Sigtrygg Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Tindastóll og Álftanes eru svo í beinni á Stöð 2 Sport. Þá er leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Álftanes freistar þess í annað sinn að sækja sigur á Sauðárkrók í þriðja leiknum í einvíginu við Tindastól, í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. 29. apríl 2025 18:31 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, vakti athygli á þessu í beinni útsendingu í kvöld. Í kjölfarið var skipt yfir á Andra Má Eggertsson sem var með Sigtrygg Arnar í viðtali. „Það er svona hálftími síðan. Ég var með símann á bekknum, konan hringdi í mig og tilkynnti mér að við hefðum eignast strák.“ „Við vorum löngu búin að ræða það. Sem betur fer tengdamamma komin. Þetta heppnaðist mjög vel,“ sagði Sigtryggur Arnar aðspurður hvort það hefði alltaf verið spurningin að spila leik kvöldsins. Viðtalið við Sigtrygg Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Tindastóll og Álftanes eru svo í beinni á Stöð 2 Sport. Þá er leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Álftanes freistar þess í annað sinn að sækja sigur á Sauðárkrók í þriðja leiknum í einvíginu við Tindastól, í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. 29. apríl 2025 18:31 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Álftanes freistar þess í annað sinn að sækja sigur á Sauðárkrók í þriðja leiknum í einvíginu við Tindastól, í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. 29. apríl 2025 18:31