Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2025 21:41 Gísli Ásgeirsson, Ölvir Gíslason og Gísli Ásgerisson hrepptu fyrstu þrjú sætin. AÐsend Íslandsmeistaramót í skrafli fór fram um helgina. Auk þess sem Íslandsmeistari var krýndur voru einnig veitt verðlaun fyrir dónalegasta orðið og stigahæsta nýliðann. Dómarinn hafði í nógu að snúast vegna véfengdra lagna. Tíu umferðir voru spilaðar að skrafli og en Garðar Guðnason bar loks sigur úr býtum. Þá kom það tvisvar fyrir í keppninni að skraflspilari náði að leggja niður svokallaðan nífaldara og fengu 185 stig fyrir eitt orð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir dónalegasta orðið. Þau verðlaun hlaut Hrafnhildur Þórólfsdóttir fyrir orðið graðasti. Hrafnhildur Þórólfsdóttir hlaut dónaverðlaunin.AÐSEND „Lagnir voru véfengdar sem aldrei fyrr og fékk dómari ekki flóafrið,“ stendur í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands en oft var kallað í dómarann til að dæma um hvort að orðin sem andstæðingurinn lagði niður væru í til í raun. Meðal orða sem að dómarinn samþykkti ekki voru fótavani, klofráðs, sætíð, maðkastu og rumsi. Þá voru nokkur orð sem að dæmd voru gild líkt og nikkaðu, ógramur, ólaghenta og trums. Menning Borðspil Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Tíu umferðir voru spilaðar að skrafli og en Garðar Guðnason bar loks sigur úr býtum. Þá kom það tvisvar fyrir í keppninni að skraflspilari náði að leggja niður svokallaðan nífaldara og fengu 185 stig fyrir eitt orð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir dónalegasta orðið. Þau verðlaun hlaut Hrafnhildur Þórólfsdóttir fyrir orðið graðasti. Hrafnhildur Þórólfsdóttir hlaut dónaverðlaunin.AÐSEND „Lagnir voru véfengdar sem aldrei fyrr og fékk dómari ekki flóafrið,“ stendur í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands en oft var kallað í dómarann til að dæma um hvort að orðin sem andstæðingurinn lagði niður væru í til í raun. Meðal orða sem að dómarinn samþykkti ekki voru fótavani, klofráðs, sætíð, maðkastu og rumsi. Þá voru nokkur orð sem að dæmd voru gild líkt og nikkaðu, ógramur, ólaghenta og trums.
Menning Borðspil Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira