Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:14 Antonio Rüdiger er í slæmum málum og líklegast á leiðinni í langt bann. Getty/Maria Gracia Jimenez Þrír leikmenn Real Madrid eru á leiðinni í leikbann eftir að hafa allir fengið rautt spjald í úrslitaleik spænska bikarsins i gær. Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira