„Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 08:00 Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ætluðu að byggja hótel þegar hrunið skall á. Stöð 2 Sport Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. Í þættinum er meðal annars fjallað um ævintýri þeirra bræðra í Miami eftir að þeir stofnuðu fjárfestingafélagið Bergmann Investments. Bræðurnir réðust í að láta reisa lúxus-einbýlishús í Miami. „Þeir eru mjög hugmyndaríkir og frjóir og fá góðar hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Það er þetta element sem er þeirra stærsti kostur í viðskiptum, en um leið þeirra stærsti galli,“ sagði lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson í þættinum. Klippa: „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hrunið setti strik í reikninginn Þá ætluðu þeir bræður einnig að láta byggja 57 herbergja hótel í Glasgow, en það verkefni gekk hins vegar ekki jafn vel. „Ólafur Torfason, hótelfrömuður á Íslandi, var inni í því verkefni því hann átti að reka þetta hótel,“ sagði Bjarki. „Já og Viðskiptabankinn og Royal Bank of Scotland,“ bætti Arnar við. „Það var allt að gerast hjá tvíburunum.“ Þrátt fyrir góðan gang í verkinu fór það þó ekki vel. Sama dag og bræðurnir fengu grænt ljós frá Royal Bank of Scotland setti Icesave-málið verkefnið í uppnám. „Við vorum á fundi með Royak Bank of Scotland, þar sem þeir staðfesta fjármögnunina, en svo um kvöldið fáum við hringinguna,“ sagði Bjarki. „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna,“ sagði Arnar, en Bjarki bætti við: „Við flugum heim og allt var orðið breytt á Íslandi.“ A&B Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Í þættinum er meðal annars fjallað um ævintýri þeirra bræðra í Miami eftir að þeir stofnuðu fjárfestingafélagið Bergmann Investments. Bræðurnir réðust í að láta reisa lúxus-einbýlishús í Miami. „Þeir eru mjög hugmyndaríkir og frjóir og fá góðar hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Það er þetta element sem er þeirra stærsti kostur í viðskiptum, en um leið þeirra stærsti galli,“ sagði lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson í þættinum. Klippa: „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hrunið setti strik í reikninginn Þá ætluðu þeir bræður einnig að láta byggja 57 herbergja hótel í Glasgow, en það verkefni gekk hins vegar ekki jafn vel. „Ólafur Torfason, hótelfrömuður á Íslandi, var inni í því verkefni því hann átti að reka þetta hótel,“ sagði Bjarki. „Já og Viðskiptabankinn og Royal Bank of Scotland,“ bætti Arnar við. „Það var allt að gerast hjá tvíburunum.“ Þrátt fyrir góðan gang í verkinu fór það þó ekki vel. Sama dag og bræðurnir fengu grænt ljós frá Royal Bank of Scotland setti Icesave-málið verkefnið í uppnám. „Við vorum á fundi með Royak Bank of Scotland, þar sem þeir staðfesta fjármögnunina, en svo um kvöldið fáum við hringinguna,“ sagði Bjarki. „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna,“ sagði Arnar, en Bjarki bætti við: „Við flugum heim og allt var orðið breytt á Íslandi.“
A&B Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira