Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2025 12:03 Diego Maradona á HM 1986 þegar stjarna hans skein skærast. Getty/David Cannon Argentínskur skurðlæknir segir að hann þurfti að hafa mikið fyrir því að sannfæra Diego Maradona um að fá nauðsynlega læknishjálp. Þetta kom fram í réttarhöldunum vegna dauða argentínsku goðsagnarinnar. Sjö læknar eru ákærðir fyrir að hafa sýnt alvarlegt gáleysi og að þeir hafi ekki boðið Maradona upp á boðlega heimahjúkrun þegar hann var að jafna sig eftir skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. Skurðlæknirinn Rodolfo Benvenuti segir að honum hafi gengið illa að sannfæra Maradona um að fara í myndatöku þar sem blóðtappinn uppgötvaðist. „Hann var mjög erfiður sjúklingur,“ sagði Rodolfo Benvenuti og lýsti Maradona sem mjög þrjóskum manni. Maradona lést 25. nóvember 2020 eftir að hafa fengið hjartaáfall í svefni. Fjölskylda hans og saksóknari eru á því að það hefði verið hægt að bjarga lífi hans með betri ummönnun. Ein af stóru ákvörðunum sem fjölskyldan gagnrýnir var að leyfa Maradona að fara fara heim til að jafna sig eftir þessa stóru og erfiðu aðgerð frekar en að hann myndi jafna sig á henni á sjúkrahúsi. Þeir sjö sem eru ákærðir fyrir að eiga þátt í dauða Maradona eru heilaskurðlæknir, geðlæknir, sálfræðingur, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingur, læknir og næturhjúkrunarkona. Diego Armando Maradona var sextugur þegar hann lést. Hann er af flestum talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og fáir hafa komist hærra en sumarið 1986 þegar hann nánast upp á eigin spýtur leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitils. Hann er líka elskaður og dáður í Napoli á Ítalíu þar sem hann fór fyrir margföldu meistaraliði borgarinnar á níunda áratugnum. Maradona er í guðatölu á báðum stöðum. Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Sjö læknar eru ákærðir fyrir að hafa sýnt alvarlegt gáleysi og að þeir hafi ekki boðið Maradona upp á boðlega heimahjúkrun þegar hann var að jafna sig eftir skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. Skurðlæknirinn Rodolfo Benvenuti segir að honum hafi gengið illa að sannfæra Maradona um að fara í myndatöku þar sem blóðtappinn uppgötvaðist. „Hann var mjög erfiður sjúklingur,“ sagði Rodolfo Benvenuti og lýsti Maradona sem mjög þrjóskum manni. Maradona lést 25. nóvember 2020 eftir að hafa fengið hjartaáfall í svefni. Fjölskylda hans og saksóknari eru á því að það hefði verið hægt að bjarga lífi hans með betri ummönnun. Ein af stóru ákvörðunum sem fjölskyldan gagnrýnir var að leyfa Maradona að fara fara heim til að jafna sig eftir þessa stóru og erfiðu aðgerð frekar en að hann myndi jafna sig á henni á sjúkrahúsi. Þeir sjö sem eru ákærðir fyrir að eiga þátt í dauða Maradona eru heilaskurðlæknir, geðlæknir, sálfræðingur, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingur, læknir og næturhjúkrunarkona. Diego Armando Maradona var sextugur þegar hann lést. Hann er af flestum talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og fáir hafa komist hærra en sumarið 1986 þegar hann nánast upp á eigin spýtur leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitils. Hann er líka elskaður og dáður í Napoli á Ítalíu þar sem hann fór fyrir margföldu meistaraliði borgarinnar á níunda áratugnum. Maradona er í guðatölu á báðum stöðum.
Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira