„Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:55 Jónatan Ingi Jónsson hefur valdið bakvörðum andstæðinganna vandræðum í fyrstu leikjum sumarsins. Vísir/Anton Jónatan Ingi Jónsson skoraði tvö marka Vals þegar liðið bar sigurð af KA, 3-1, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Jónatan Ingi komst trekk í trekk í góðar stöður í þessum leik og hefði hæglega getað skorað þessu. Þessi leikni kantmaður kveðst ekki missa svefn þó þrennan hafi ekki litið dagsins ljós. „Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu. Besta deild karla Valur Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
„Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu.
Besta deild karla Valur Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira