Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2025 07:00 Mapi León var dæmd í bann fyrir að klípa í klof andstæðings. Dennis Agyeman/Europa Press via Getty Images Mapi León, varnarmaður Barcelona, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að snerta andstæðing á óviðeigandi hátt í leik gegn Espanyol í febrúar. Atvikið átti sér stað á fimmtándu mínútu nágrannaslagsins. León og Daniela Caracas áttu í orðaskiptum sem enduðu með því að Leon kleip í klof Caracas, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. adjunto por aquí el vídeo por si queréis poner el motivo de la sanción de mapi leon @FCBarcelona_es.#RCDE pic.twitter.com/L7Af2UHX8j https://t.co/JmtRKPMEvz— gxldekeita (@rcdeloyal) April 13, 2025 Leikurinn fór fram í febrúar og málið hefur verið á borði aganefndar spænska knattspyrnusambandsins, þar til úrskurðað var um tveggja leikja bann í gær. Mapi León mun missa af deildarleikjum gegn Atlético Madrid og Sevilla. Barcelona áfrýjaði banninu en var hafnað, félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir alþjóðaíþróttadómstólinn. León sendi sjálf frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leikinn þar sem hún hafnaði því alfarið að hafa snert Caracas á óviðeigandi hátt og hótaði að lögsækja aðila sem héldu öðru fram. Espanyol sagði Caracas hafa orðið fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum eftir atvikið en hún nyti fulls stuðnings félagsins. Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Atvikið átti sér stað á fimmtándu mínútu nágrannaslagsins. León og Daniela Caracas áttu í orðaskiptum sem enduðu með því að Leon kleip í klof Caracas, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. adjunto por aquí el vídeo por si queréis poner el motivo de la sanción de mapi leon @FCBarcelona_es.#RCDE pic.twitter.com/L7Af2UHX8j https://t.co/JmtRKPMEvz— gxldekeita (@rcdeloyal) April 13, 2025 Leikurinn fór fram í febrúar og málið hefur verið á borði aganefndar spænska knattspyrnusambandsins, þar til úrskurðað var um tveggja leikja bann í gær. Mapi León mun missa af deildarleikjum gegn Atlético Madrid og Sevilla. Barcelona áfrýjaði banninu en var hafnað, félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir alþjóðaíþróttadómstólinn. León sendi sjálf frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leikinn þar sem hún hafnaði því alfarið að hafa snert Caracas á óviðeigandi hátt og hótaði að lögsækja aðila sem héldu öðru fram. Espanyol sagði Caracas hafa orðið fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum eftir atvikið en hún nyti fulls stuðnings félagsins.
Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira