Þau Kristjana og Daníel voru bæði sammála að mánuðurinn hafi verið mjög erfiður og sagði Kristjana einfaldlega: „Þetta var drulluerfitt.“
En það sem hjálpaði þeim að þau fengu boð í matarboð, 23., 24. og 25. desember og síðan aftur á gamlársdag.
Fyrir þennan mánuð voru þau að eyða um 234 þúsund krónum í mat á mánuði. En í síðasta desember mánuði eyddu þau aðeins 98 þúsund krónum í mat þann mánuð.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.
Einnig er hægt að hlusta á hlaðvarp tengt þáttunum í spilaranum hér að neðan.