Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2025 22:35 Ljósbrot var valin besta mynd ársins. Ljósbrot var valin besta mynd ársins á Eddunni en í heildina fékk myndin fimm verðlaun. Það var þó Snerting sem fékk flest verðlaun þetta árið eða tíu stykki. Edduverðlaunin á sviði kvikmynda voru veitt í kvöld. Verðlaunin fyrir sjónvarpsefni verða svo veitt í maí. Alls bárust 72 verk og 129 innsendingar til fagverðlauna að þessu sinni. Met var slegið í innsendum verkum í ár en aukningin frá því í fyrra er rúm 80 prósent. Í báðum flokkum leikara fyrir bæði kynin fengu leikarar úr sömu kvikmyndinni verðlaun. Egill Ólafsson og Pálmi Kormákur fengu Edduna fyrir að vera leikarar ársins fyrir Snertingu, Egill í aðalhlutverki og Pálmi í aukahlutverki. Elín Hall og Katla Njálsdóttir, úr Ljósbroti, fengu svo verðlaunin fyrir að vera leikkonur ársins. Sjá einnig: Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Þau Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir voru heiðruð fyrir störf þeirra í leiklistinni á Íslandi. Gunnur Martinsdóttir Schlüter var svo heiðruð sem uppgötvun ársins. Hér að neðan má sjá hvernig verðlaunin voru veitt í ár. BARNA- OG UNGLINGAEFNI ÁRSINS Geltu Heimavist Kirsuberjatómatar ERLEND KVIKMYND ÁRSINS All of us strangers Elskling Perfect Days Poor things Substance HEIMILDARMYND ÁRSINS Fjallið það öskrar Kúreki Norðursins, sagan af Johnny King The Day Iceland Stood Still HEIMILDARSTUTTMYND ÁRSINS Kirsuberjatómatar Ómur jóla Vélsmiðja 1913 KVIKMYND ÁRSINS Ljósbrot Ljósvíkingar Snerting STUTTMYND ÁRSINS Fár Flökkusinfónía O BRELLUR ÁRSINS Jörundur Rafn Arnarson og Christian Sjostedt - Ljósbrot Árni Gestur Sigfússon Michael Denis BÚNINGAR ÁRSINS Helga Rós Hannam Arndís Ey Margrét Einarsdóttir - Snerting GERVI ÁRSINS Evalotte Oosterop Tinna Ingimarsdóttir Ásta Hafþórsdóttir- Snerting HANDRIT ÁRSINS Rúnar Rúnarsson Snævar Sölvason Ólafur Jóhann Ólafsson og Baltasar Kormákur - Snerting HLJÓÐ ÁRSINS Agnar Friðbertsson, Birgir Tryggvason Björn Viktorsson Kjartan Kjartansson - Snerting KLIPPING ÁRSINS Andri Steinn Guðjónsson Jussi Rautaniemi Sigurður Eyþórsson - Snerting KVIKMYNDATAKA ÁRSINS Sophia Olsson Kerttu Hakkarainen Bergsteinn Björgúlfsson - Snerting LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Björn Jörundur Friðbjörnsson Egill Ólafsson - Snerting Þorsteinn Gunnarsson LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Björn Thors Mikael Kaaber Pálmi Kormákur - Snerting LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Elín Hall - Ljósbrot Helga Braga Jónsdóttir Vigdís Hrefna Pálsdóttir LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Katla Njálsdóttir - Ljósbrot Sólveig Arnarsdóttir Yoko Narahashi LEIKMYND ÁRSINS Hulda Helgadóttir Snorri Freyr Hilmarsson Sunneva Ása - Snerting LEIKSTJÓRI ÁRSINS Rúnar Rúnarsson - Ljósbrot Snævar Sölvason Baltasar Kormákur TÓNLIST ÁRSINS Kristján Sturla Bjarnason Magnús Jóhann Högni Egilsson - Snerting Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Edduverðlaunin á sviði kvikmynda voru veitt í kvöld. Verðlaunin fyrir sjónvarpsefni verða svo veitt í maí. Alls bárust 72 verk og 129 innsendingar til fagverðlauna að þessu sinni. Met var slegið í innsendum verkum í ár en aukningin frá því í fyrra er rúm 80 prósent. Í báðum flokkum leikara fyrir bæði kynin fengu leikarar úr sömu kvikmyndinni verðlaun. Egill Ólafsson og Pálmi Kormákur fengu Edduna fyrir að vera leikarar ársins fyrir Snertingu, Egill í aðalhlutverki og Pálmi í aukahlutverki. Elín Hall og Katla Njálsdóttir, úr Ljósbroti, fengu svo verðlaunin fyrir að vera leikkonur ársins. Sjá einnig: Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Þau Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir voru heiðruð fyrir störf þeirra í leiklistinni á Íslandi. Gunnur Martinsdóttir Schlüter var svo heiðruð sem uppgötvun ársins. Hér að neðan má sjá hvernig verðlaunin voru veitt í ár. BARNA- OG UNGLINGAEFNI ÁRSINS Geltu Heimavist Kirsuberjatómatar ERLEND KVIKMYND ÁRSINS All of us strangers Elskling Perfect Days Poor things Substance HEIMILDARMYND ÁRSINS Fjallið það öskrar Kúreki Norðursins, sagan af Johnny King The Day Iceland Stood Still HEIMILDARSTUTTMYND ÁRSINS Kirsuberjatómatar Ómur jóla Vélsmiðja 1913 KVIKMYND ÁRSINS Ljósbrot Ljósvíkingar Snerting STUTTMYND ÁRSINS Fár Flökkusinfónía O BRELLUR ÁRSINS Jörundur Rafn Arnarson og Christian Sjostedt - Ljósbrot Árni Gestur Sigfússon Michael Denis BÚNINGAR ÁRSINS Helga Rós Hannam Arndís Ey Margrét Einarsdóttir - Snerting GERVI ÁRSINS Evalotte Oosterop Tinna Ingimarsdóttir Ásta Hafþórsdóttir- Snerting HANDRIT ÁRSINS Rúnar Rúnarsson Snævar Sölvason Ólafur Jóhann Ólafsson og Baltasar Kormákur - Snerting HLJÓÐ ÁRSINS Agnar Friðbertsson, Birgir Tryggvason Björn Viktorsson Kjartan Kjartansson - Snerting KLIPPING ÁRSINS Andri Steinn Guðjónsson Jussi Rautaniemi Sigurður Eyþórsson - Snerting KVIKMYNDATAKA ÁRSINS Sophia Olsson Kerttu Hakkarainen Bergsteinn Björgúlfsson - Snerting LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Björn Jörundur Friðbjörnsson Egill Ólafsson - Snerting Þorsteinn Gunnarsson LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Björn Thors Mikael Kaaber Pálmi Kormákur - Snerting LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Elín Hall - Ljósbrot Helga Braga Jónsdóttir Vigdís Hrefna Pálsdóttir LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Katla Njálsdóttir - Ljósbrot Sólveig Arnarsdóttir Yoko Narahashi LEIKMYND ÁRSINS Hulda Helgadóttir Snorri Freyr Hilmarsson Sunneva Ása - Snerting LEIKSTJÓRI ÁRSINS Rúnar Rúnarsson - Ljósbrot Snævar Sölvason Baltasar Kormákur TÓNLIST ÁRSINS Kristján Sturla Bjarnason Magnús Jóhann Högni Egilsson - Snerting
Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira