Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. mars 2025 13:44 David Walliams segist ekki hafa átt von á að arfleifð þeirra myndi lifa jafn lengi, hvað þá tveimur áratugum síðar. Getty David Walliams, breski grínistinn og rithöfundurinn, segir það áhugavert að frasi úr bresku gamanþáttunum Little Britain sé notaður í daglegu tali á Íslandi, tveimur áratugum eftir að hann var fyrst kynntur til leiks. Þetta kom fram í nýlegu hlaðvarpi Robs Brydon. Þar ræddi Walliams frasann „computer says no“ eða „tölvan segir nei.“ Hann segist hafa verið yfir sig hissa þegar hann heimsótti Ísland og komist að því að frasinn væri mikið notaður í daglegu tali hér á landi. Walliams hefur slegið rækilega í gegn sem barnabókahöfundur, einnig á Íslandi, auk samstarfs síns við Matt Lucas í gamanþáttunum Little Britain. Hlaðvarpsstjórnandinn Brydon er sjálfur kunnuglegt andlit úr bresku gamanþáttasenunni, meðal annars fyrir hlutverk sitt í Gavin & Stacey og The Trip. „Það er ótrúlegt að tuttugu árum síðar sé fólk enn að grípa til þessa frasa. Ég hefði aldrei búist við því!“ sagði hann. Uppruna sketsins rakti hann til eigin reynslu af bankaþjónustu, þar sem starfsmaður vék sér undan svörum með því að vísa í niðurstöður tölvukerfis. Hann notaði þessa upplifun sem innblástur fyrir karakterinn og þjónustufulltrúa að nafni Carol Beer í Little Britain, sem varð fræg fyrir að svara viðskiptavinum með kaldhömruðu „Computer says no.“ Þættirnir Little Britain hófu göngu sína árið 2003 til ársins 2006. Walliams segist ekki hafa átt von á að arfleifð þeirra myndi lifa jafn lengi en segist þó ánægður með að húmorinn eigi enn erindi og að Íslendingar hafi gert frasann að sínum eigin – jafnvel tveimur áratugum síðar. Hér að neðan má sjá umrætt atriði þar sem Walliams fer með hlutverk Carol Beer. Menning Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Þar ræddi Walliams frasann „computer says no“ eða „tölvan segir nei.“ Hann segist hafa verið yfir sig hissa þegar hann heimsótti Ísland og komist að því að frasinn væri mikið notaður í daglegu tali hér á landi. Walliams hefur slegið rækilega í gegn sem barnabókahöfundur, einnig á Íslandi, auk samstarfs síns við Matt Lucas í gamanþáttunum Little Britain. Hlaðvarpsstjórnandinn Brydon er sjálfur kunnuglegt andlit úr bresku gamanþáttasenunni, meðal annars fyrir hlutverk sitt í Gavin & Stacey og The Trip. „Það er ótrúlegt að tuttugu árum síðar sé fólk enn að grípa til þessa frasa. Ég hefði aldrei búist við því!“ sagði hann. Uppruna sketsins rakti hann til eigin reynslu af bankaþjónustu, þar sem starfsmaður vék sér undan svörum með því að vísa í niðurstöður tölvukerfis. Hann notaði þessa upplifun sem innblástur fyrir karakterinn og þjónustufulltrúa að nafni Carol Beer í Little Britain, sem varð fræg fyrir að svara viðskiptavinum með kaldhömruðu „Computer says no.“ Þættirnir Little Britain hófu göngu sína árið 2003 til ársins 2006. Walliams segist ekki hafa átt von á að arfleifð þeirra myndi lifa jafn lengi en segist þó ánægður með að húmorinn eigi enn erindi og að Íslendingar hafi gert frasann að sínum eigin – jafnvel tveimur áratugum síðar. Hér að neðan má sjá umrætt atriði þar sem Walliams fer með hlutverk Carol Beer.
Menning Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira