Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 13:41 Japanir fagna sæti á HM í dag, nú þegar enn eru tæpir 15 mánuðir í að mótið hefjist. AP Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira