Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. mars 2025 16:18 Um fimmtíu konur áttu notalega stund saman á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi. Eygló Gísladóttir Fríður hópur kvenna mættu á Kjarvalsstaði í gærkvöldi og áttu notalega og nærandi stund saman. Markmið kvöldsins var að vekja athygli á kröftum og töfrum kvenlíkamans þar sem hugað var að líkama og sál með fræðslu, hreyfingu og gefandi vellíðunarstund. Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir
Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira