Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2025 15:34 Sterk fylgni er á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á fasteignavefum og birtra kaupsamninga mánuði síðar. Vísir/Vilhelm Íbúðum sem teknar hafa verið af sölu hefur fjölgað hratt á síðustu mánuðum. Sú fjölgun bendir til þess að umsvif á fasteignamarkaði hafi aukist á síðustu tveimur mánuðum. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Sjá meira
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Sjá meira