Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 18:00 Neymar fagnar einu af 79 mörkum sínum fyrir brasilíska landsliðið. Getty/ Pedro Vilela Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Það eru sautján mánuðir síðan að Neymar var síðast með landsliðinu en það var einmitt í þeim leik sem hann sleit krossband í október 2023. Neymar hefur skorað 79 mörk í 128 landsleikjum fyrir Brasilíu og er markahæsti leikmaðurinn í sögu brasilíska landsliðsins. He's 𝐛𝐚𝐜𝐤 🇧🇷 Neymar has been named to the Brazil squad that will face Colombia and Argentina in the upcoming international break He last featured for the Seleção in October 2023. pic.twitter.com/zuhjDwTETs— B/R Football (@brfootball) March 6, 2025 Hann hefur lýst yfir áhuga sínum að spila á heimsmeistaramótinu á næsta ári en keppnin fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Komandi leikir eru á móti Kólumbíu og Argentínu. Neymar er nú 33 ára gamall og að spila með æskufélagi sínu Santos í Brasilíu. Hann hefur skoraði beint úr hornspyrnu og beint úr aukaspyrnu í síðustu leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum Santos. „Ánægður að vera kominn til baka,“ skrifaði Neymar á samfélagsmiðla sína. „Það er engin þörf á því að tala um það sem Neymar stendur fyrir. Hann er samt enn að komast í sitt besta form en við skiljum það og tökum mið af því. Við trúum samt að hæfileikar hans geti hjálpað okkur þótt að hann sé ekki í betri æfingu. Hann er líka leikmaður sem liðsfélagar hans í landsliðinu töluðum um að þeir vildu sjá í hópnum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior. Brasilíska landsliðið hefur ekki verið sannfærandi í þessari undankeppni HM án Neymar. Liðið er bara í fimmta sæti í Suðurameríkuriðlinum, sjö stigum á eftir toppliði Argentínu. Brassarnir hafa unnið fimm leiki og tapað fjórum í undankeppninni. 🚨🇧🇷 Neymar Jr, back as part of Brazil squad for the upcoming international games. pic.twitter.com/DH308dWqxL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 6, 2025 HM 2026 í fótbolta Brasilía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Það eru sautján mánuðir síðan að Neymar var síðast með landsliðinu en það var einmitt í þeim leik sem hann sleit krossband í október 2023. Neymar hefur skorað 79 mörk í 128 landsleikjum fyrir Brasilíu og er markahæsti leikmaðurinn í sögu brasilíska landsliðsins. He's 𝐛𝐚𝐜𝐤 🇧🇷 Neymar has been named to the Brazil squad that will face Colombia and Argentina in the upcoming international break He last featured for the Seleção in October 2023. pic.twitter.com/zuhjDwTETs— B/R Football (@brfootball) March 6, 2025 Hann hefur lýst yfir áhuga sínum að spila á heimsmeistaramótinu á næsta ári en keppnin fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Komandi leikir eru á móti Kólumbíu og Argentínu. Neymar er nú 33 ára gamall og að spila með æskufélagi sínu Santos í Brasilíu. Hann hefur skoraði beint úr hornspyrnu og beint úr aukaspyrnu í síðustu leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum Santos. „Ánægður að vera kominn til baka,“ skrifaði Neymar á samfélagsmiðla sína. „Það er engin þörf á því að tala um það sem Neymar stendur fyrir. Hann er samt enn að komast í sitt besta form en við skiljum það og tökum mið af því. Við trúum samt að hæfileikar hans geti hjálpað okkur þótt að hann sé ekki í betri æfingu. Hann er líka leikmaður sem liðsfélagar hans í landsliðinu töluðum um að þeir vildu sjá í hópnum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior. Brasilíska landsliðið hefur ekki verið sannfærandi í þessari undankeppni HM án Neymar. Liðið er bara í fimmta sæti í Suðurameríkuriðlinum, sjö stigum á eftir toppliði Argentínu. Brassarnir hafa unnið fimm leiki og tapað fjórum í undankeppninni. 🚨🇧🇷 Neymar Jr, back as part of Brazil squad for the upcoming international games. pic.twitter.com/DH308dWqxL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 6, 2025
HM 2026 í fótbolta Brasilía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira