Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 06:31 Spænski dómarinn Alejandro Quintero og kollegar hans fá vel borgað fyrir að dæma í spænsku deildinni. Getty/ Judit Cartiel Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark) Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark)
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti