Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2025 16:30 Sveppi sýndi mátt sinn og megin í þessu ógnvekjandi verkefni. Sverrir Þór Sverrisson sýndi liðsfélaga sínum í Alheimsdraumnum Pétri Jóhanni Sigfússyni úr hverju hann var gerður þegar hann tók sig til og hékk út úr bíl hvers ökumaður keyrði á ógnarhraða og „driftaði“ á eins og hann ætti lífið að leysa. Þetta er meðal þess sem sjá má í fyrsta þætti af Alheimsdraumnum, sjónvarpsþætti þar sem þeir Sveppi og Pétur ásamt Audda og Steinda skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Þátturinn verður frumsýndur á Stöð 2 annað kvöld og fá þeir Pétur og Sveppi meðal annars það verkefni að hanga í bíl á ferð. Sat bara stjarfur Það vita allir að Pétur Jóhann er einn fyndnasti maður landsins en hann er langt frá því sá hugrakkkasti. Sama hvað hann reyndi að mana sig í það komst hann aldrei með líkamann út úr bílnum. „Vá! Ég var bara stjarfur þarna inni!“ segir Pétur Jóhann meðal annars í þættinum. Dekkin á bílnum ónýt eftir þeysireiðina. „Ég reyndi að pikka í hann einu sinni, á ég að setja hausinn út? Hann alveg: Já já, gerðu það bara! Ég væri til í að sjá hvort þú náir þessu, það eru svo miklir kraftar í þessu.“ Eftir snögg dekkjaskipti, vélarstillingu og bílstjóraskipti var komið að Sveppa að sanna sig. Sjón er sögu ríkari. Áður hefur Auðunn Blöndal sagt í samtali við Vísi að óhætt sé að fullyrða að nýjasta serían sé sú klikkaðasta hingað til en fimm ár eru síðan strákarnir héldu síðast utan í Suður-Ameríska Draumnum. Meðal landa sem strákarnir ferðast til að þessu sinni eru Nýja-Sjáland, Filippseyjar og Ástralía. Alheimsdraumurinn Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00 Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Sjá meira
Þetta er meðal þess sem sjá má í fyrsta þætti af Alheimsdraumnum, sjónvarpsþætti þar sem þeir Sveppi og Pétur ásamt Audda og Steinda skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Þátturinn verður frumsýndur á Stöð 2 annað kvöld og fá þeir Pétur og Sveppi meðal annars það verkefni að hanga í bíl á ferð. Sat bara stjarfur Það vita allir að Pétur Jóhann er einn fyndnasti maður landsins en hann er langt frá því sá hugrakkkasti. Sama hvað hann reyndi að mana sig í það komst hann aldrei með líkamann út úr bílnum. „Vá! Ég var bara stjarfur þarna inni!“ segir Pétur Jóhann meðal annars í þættinum. Dekkin á bílnum ónýt eftir þeysireiðina. „Ég reyndi að pikka í hann einu sinni, á ég að setja hausinn út? Hann alveg: Já já, gerðu það bara! Ég væri til í að sjá hvort þú náir þessu, það eru svo miklir kraftar í þessu.“ Eftir snögg dekkjaskipti, vélarstillingu og bílstjóraskipti var komið að Sveppa að sanna sig. Sjón er sögu ríkari. Áður hefur Auðunn Blöndal sagt í samtali við Vísi að óhætt sé að fullyrða að nýjasta serían sé sú klikkaðasta hingað til en fimm ár eru síðan strákarnir héldu síðast utan í Suður-Ameríska Draumnum. Meðal landa sem strákarnir ferðast til að þessu sinni eru Nýja-Sjáland, Filippseyjar og Ástralía.
Alheimsdraumurinn Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00 Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00
Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41