Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 18:02 Michael Laudrup var frábær fótboltamaður sem er sá eini sem hefur bæði unnið Barcelona 5-0 með liði Real Madrid og unnið einnig Real Madrid 5-0 með Barelona. EPA/AFP/FRANK PERRY Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten) Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten)
Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira