Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 07:03 Barcelona leikmaðurinn Mapi León hefur verið ásökuð um að káfa á klofi leikmanns andstæðinganna í miðjum leik. Getty/Michael Campanella Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu. Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu.
Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira