Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 22:45 Jhon Duran er byrjaður að spila með liði Al Nassr. Getty/Abdullah Ahmed Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira