Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 20:02 Guðrún Ósk Auðunsdóttir, Sigurveig Róbertsdóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Brynja Gunnarsdóttir, Hrönn Grímsdóttir og Hildur Írena Guðnýjardóttir voru meðal þeirra sem voru í þorrablótsnefndinni í ár. Draupnir Rúnar Draupnisson Eitt sögufrægasta þorrablót landsins, sjálft Kommablótið á Neskaupsstað var haldið síðastliðinn laugardag í 59. skiptið. Venju samkvæmt var skemmtanametið slegið og í þetta skiptið var þemað í anda villta vestursins. Yfir 650 miðar seldust á sögufræga blótið í ár þar sem Danssveit Dósa lék fyrir dansi. Venju samkvæmt fór blótið fram í íþróttahúsi Neskaupstaðar en blótið var eins og áður skipulagt af 27 manna þorrablótsnefnd. Í eina tíð var Neskaupstaður stundum nefndur Litla-Moskva vegna þess að Alþýðubandalagið hafði mjög lengi hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðubandalagið hóf árið 1965 að halda þorrablót og félagsmenn buðu með sér gestum. Haldið hefur verið í nafnið allar götur síðan. Blótið er íhaldssöm skemmtun þar sem ávallt hefur verið heimatilbúin skemmtidagskrá. Þar er það annállinn sem tekur jafnan um einn og hálfan tíma í flutningi og er lesinn, sunginn, leikinn á sviði og hluti gjarnan á kvikmyndaformi. Þetta kvöld var gríðarleg stemning í lofti og blótið öðruvísi en öll önnur á landinu, enda veitingar í höndum gestanna sjálfra sem koma í hópum af öllum stærðum og gerðum á blótið og hefur verið þannig allt frá upphafi. Vikurnar fyrir hittist fólk og skipuleggur hvað skal kaupa og hvernig það skal útfært og svo raða hóparnir saman samdægurs í trog og koma svo með tveimur, þremur klukkutímum áður en blótið hefst. Sigrún Víglundsdóttir, Ásdís Frost, Helga Sól Birgisdóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir.Draupnir Rúnar Draupnisson Marvin Ómarsson í þorrablótsnefndinni, á bak við lás og slá.Draupnir Rúnar Draupnisson, Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn!Draupnir Rúnar Draupnisson Laufey Sigurðardóttir, Hafþór Eiríksson, Hjálmar Jóhannsson og Guðmundur Höskuldsson.Draupnir Rúnar Draupnisson Alvöru stemning í lofti.Draupnir Rúnar Draupnisson Annálnum var vel tekið.Draupnir Rúnar Draupnisson Þorrablót Fjarðabyggð Samkvæmislífið Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira
Yfir 650 miðar seldust á sögufræga blótið í ár þar sem Danssveit Dósa lék fyrir dansi. Venju samkvæmt fór blótið fram í íþróttahúsi Neskaupstaðar en blótið var eins og áður skipulagt af 27 manna þorrablótsnefnd. Í eina tíð var Neskaupstaður stundum nefndur Litla-Moskva vegna þess að Alþýðubandalagið hafði mjög lengi hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðubandalagið hóf árið 1965 að halda þorrablót og félagsmenn buðu með sér gestum. Haldið hefur verið í nafnið allar götur síðan. Blótið er íhaldssöm skemmtun þar sem ávallt hefur verið heimatilbúin skemmtidagskrá. Þar er það annállinn sem tekur jafnan um einn og hálfan tíma í flutningi og er lesinn, sunginn, leikinn á sviði og hluti gjarnan á kvikmyndaformi. Þetta kvöld var gríðarleg stemning í lofti og blótið öðruvísi en öll önnur á landinu, enda veitingar í höndum gestanna sjálfra sem koma í hópum af öllum stærðum og gerðum á blótið og hefur verið þannig allt frá upphafi. Vikurnar fyrir hittist fólk og skipuleggur hvað skal kaupa og hvernig það skal útfært og svo raða hóparnir saman samdægurs í trog og koma svo með tveimur, þremur klukkutímum áður en blótið hefst. Sigrún Víglundsdóttir, Ásdís Frost, Helga Sól Birgisdóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir.Draupnir Rúnar Draupnisson Marvin Ómarsson í þorrablótsnefndinni, á bak við lás og slá.Draupnir Rúnar Draupnisson, Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn!Draupnir Rúnar Draupnisson Laufey Sigurðardóttir, Hafþór Eiríksson, Hjálmar Jóhannsson og Guðmundur Höskuldsson.Draupnir Rúnar Draupnisson Alvöru stemning í lofti.Draupnir Rúnar Draupnisson Annálnum var vel tekið.Draupnir Rúnar Draupnisson
Þorrablót Fjarðabyggð Samkvæmislífið Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira