Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 20:02 Guðrún Ósk Auðunsdóttir, Sigurveig Róbertsdóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Brynja Gunnarsdóttir, Hrönn Grímsdóttir og Hildur Írena Guðnýjardóttir voru meðal þeirra sem voru í þorrablótsnefndinni í ár. Draupnir Rúnar Draupnisson Eitt sögufrægasta þorrablót landsins, sjálft Kommablótið á Neskaupsstað var haldið síðastliðinn laugardag í 59. skiptið. Venju samkvæmt var skemmtanametið slegið og í þetta skiptið var þemað í anda villta vestursins. Yfir 650 miðar seldust á sögufræga blótið í ár þar sem Danssveit Dósa lék fyrir dansi. Venju samkvæmt fór blótið fram í íþróttahúsi Neskaupstaðar en blótið var eins og áður skipulagt af 27 manna þorrablótsnefnd. Í eina tíð var Neskaupstaður stundum nefndur Litla-Moskva vegna þess að Alþýðubandalagið hafði mjög lengi hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðubandalagið hóf árið 1965 að halda þorrablót og félagsmenn buðu með sér gestum. Haldið hefur verið í nafnið allar götur síðan. Blótið er íhaldssöm skemmtun þar sem ávallt hefur verið heimatilbúin skemmtidagskrá. Þar er það annállinn sem tekur jafnan um einn og hálfan tíma í flutningi og er lesinn, sunginn, leikinn á sviði og hluti gjarnan á kvikmyndaformi. Þetta kvöld var gríðarleg stemning í lofti og blótið öðruvísi en öll önnur á landinu, enda veitingar í höndum gestanna sjálfra sem koma í hópum af öllum stærðum og gerðum á blótið og hefur verið þannig allt frá upphafi. Vikurnar fyrir hittist fólk og skipuleggur hvað skal kaupa og hvernig það skal útfært og svo raða hóparnir saman samdægurs í trog og koma svo með tveimur, þremur klukkutímum áður en blótið hefst. Sigrún Víglundsdóttir, Ásdís Frost, Helga Sól Birgisdóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir.Draupnir Rúnar Draupnisson Marvin Ómarsson í þorrablótsnefndinni, á bak við lás og slá.Draupnir Rúnar Draupnisson, Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn!Draupnir Rúnar Draupnisson Laufey Sigurðardóttir, Hafþór Eiríksson, Hjálmar Jóhannsson og Guðmundur Höskuldsson.Draupnir Rúnar Draupnisson Alvöru stemning í lofti.Draupnir Rúnar Draupnisson Annálnum var vel tekið.Draupnir Rúnar Draupnisson Þorrablót Fjarðabyggð Samkvæmislífið Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Yfir 650 miðar seldust á sögufræga blótið í ár þar sem Danssveit Dósa lék fyrir dansi. Venju samkvæmt fór blótið fram í íþróttahúsi Neskaupstaðar en blótið var eins og áður skipulagt af 27 manna þorrablótsnefnd. Í eina tíð var Neskaupstaður stundum nefndur Litla-Moskva vegna þess að Alþýðubandalagið hafði mjög lengi hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðubandalagið hóf árið 1965 að halda þorrablót og félagsmenn buðu með sér gestum. Haldið hefur verið í nafnið allar götur síðan. Blótið er íhaldssöm skemmtun þar sem ávallt hefur verið heimatilbúin skemmtidagskrá. Þar er það annállinn sem tekur jafnan um einn og hálfan tíma í flutningi og er lesinn, sunginn, leikinn á sviði og hluti gjarnan á kvikmyndaformi. Þetta kvöld var gríðarleg stemning í lofti og blótið öðruvísi en öll önnur á landinu, enda veitingar í höndum gestanna sjálfra sem koma í hópum af öllum stærðum og gerðum á blótið og hefur verið þannig allt frá upphafi. Vikurnar fyrir hittist fólk og skipuleggur hvað skal kaupa og hvernig það skal útfært og svo raða hóparnir saman samdægurs í trog og koma svo með tveimur, þremur klukkutímum áður en blótið hefst. Sigrún Víglundsdóttir, Ásdís Frost, Helga Sól Birgisdóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir.Draupnir Rúnar Draupnisson Marvin Ómarsson í þorrablótsnefndinni, á bak við lás og slá.Draupnir Rúnar Draupnisson, Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn!Draupnir Rúnar Draupnisson Laufey Sigurðardóttir, Hafþór Eiríksson, Hjálmar Jóhannsson og Guðmundur Höskuldsson.Draupnir Rúnar Draupnisson Alvöru stemning í lofti.Draupnir Rúnar Draupnisson Annálnum var vel tekið.Draupnir Rúnar Draupnisson
Þorrablót Fjarðabyggð Samkvæmislífið Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira