Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2025 23:17 Hamilton slapp ómeiddur. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti