Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 10:03 Stéphane Bahoken var mjög hissa að fá rauða spjaldið. @cbssportsgolazo Atvik í tyrkneska fótboltanum um helgina hefur vakið athygli. Það sýnir og sannar að allt ofbeldi inn á vellinum er stranglega bannað sama gegn hverjum það beinist. Því fékk Stéphane Bahoken framherji Kayserispor, að kynnast í 5-2 tapi á móti Sivasspor í tyrknesku úrvalsdeildinni. Leikmenn Kayserispor þurftu að spila manni færri frá 23. mínútu vegna uppátækis hans. Bahoken fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá eigin liðsfélaga. Hann var þá orðinn mjög pirraður en liðið var þá komið 2-0 undir. Hann var mjög ósáttur við Miguel Cardoso sem hafði gefið aukaspyrnu á hættulegum stað. Bahoken hrinti fyrst Cardoso en hætti ekki þar og endaði á því að slá hann. Dómarinn hikaði ekki þótt að um liðsfélaga hafi verið að ræða. Hann tók upp rauða spjaldið og rak Bahoken af velli. Bahoken er mikill reynslubolti, 32 ára gamall Kamerúnmaður, sem hefur spilað yfir tvö- hundruð leiki og yfir tuttugu landsleiki. Þetta er hans annað rauða spjald á tímabilinu en hann fékk einnig tvö gul spjöld í leik á móti Alanyaspor í desember. Hann sem framherji er nú með jafnmörg mörk og rauð spjöld á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Tyrkneski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Því fékk Stéphane Bahoken framherji Kayserispor, að kynnast í 5-2 tapi á móti Sivasspor í tyrknesku úrvalsdeildinni. Leikmenn Kayserispor þurftu að spila manni færri frá 23. mínútu vegna uppátækis hans. Bahoken fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá eigin liðsfélaga. Hann var þá orðinn mjög pirraður en liðið var þá komið 2-0 undir. Hann var mjög ósáttur við Miguel Cardoso sem hafði gefið aukaspyrnu á hættulegum stað. Bahoken hrinti fyrst Cardoso en hætti ekki þar og endaði á því að slá hann. Dómarinn hikaði ekki þótt að um liðsfélaga hafi verið að ræða. Hann tók upp rauða spjaldið og rak Bahoken af velli. Bahoken er mikill reynslubolti, 32 ára gamall Kamerúnmaður, sem hefur spilað yfir tvö- hundruð leiki og yfir tuttugu landsleiki. Þetta er hans annað rauða spjald á tímabilinu en hann fékk einnig tvö gul spjöld í leik á móti Alanyaspor í desember. Hann sem framherji er nú með jafnmörg mörk og rauð spjöld á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Tyrkneski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira