„Ónefndur veitingamaður sagði okkur svo í kjölfarið að þetta væru án efa kröfuhörðustu kúnnarnir,” heldur Saga áfram en hún segist dást af orkunni og sjálfsörygginu sem drýpur af konum í hóp sem halda á hvítvínsglösum.
„Við tókum líka eftir því að oft í stað þess að hlæja ef þeim fannst eitthvað fyndið sögðu þær bara „kast” og „bilast” til skipti og þannig fórum við að kalla þær kastkonurnar.”
Hér að neðan má sjá umrætt atriði.