Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. janúar 2025 13:03 Það var rífandi stemning á Þorrablóti Keflavíkur liðna helgi. Ljósmynd/Hemmi Fjölmennt var á þorrablóti Keflavíkur sem fór fram í Blue-höllinni, íþróttahúsi Keflavíkur liðna helgi. Gestir mættu í sínu fínasta pússi og fögnuðu þorranum með glæsibrag. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi
Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira