Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 20:32 Endrick fangaði vel marki sínu fyrir Real Madrid í vikunni og nældi sér auðvitað í gult spjald líka. Getty/Angel Martinez Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira