Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Aron Guðmundsson skrifar 17. janúar 2025 17:31 Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann Getty/Nico Vereecken Jonathan Hartmann, aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann, hrósar Íslendingnum í hástert. Freyr veiti honum mikinn innblástur og er að hans mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna. Samstarf Freys og Hartmann hófst hjá danska félaginu Lyngby. Þaðan lá leið þeirra til KV Kortrijk í Belgíu og nú eru þeir mættir saman til Brann í Noregi þar sem að Freyr hefur verið ráðinn aðalþjálfari. Freyr og Hartmann hafa náð vel saman, myndað öflugt teymiMynd: Brann Í viðtali við danska miðilinn Tipsbladet segist Hartmann að tvíeykið hafi fengið tilboð víðs vegar að en að einnig hafi honum boðist tækifæri til þess að feta sína eigin leið, fjarri Frey. Hartmann hefur metnað fyrir því að verða aðalþjálfari einn daginn en ekki strax. „Á þessari stundu er ég bara svo ánægður með samstarf mitt og Freys. Hann treystir mér og veitir mér mikla ábyrgð bæði á æfingasvæðinu og í hinu daglega lífi. Á sama tíma á ég margt ólært hjá honum sem þjálfari, og hann er að mínu mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna, hvað varðar samskipti, stjórnun og ákvarðanatöku. Með því að starfa með honum daglega læri ég mikið og hann veitir mér mikinn innblástur. Það var því engin spurning þegar kom að því að ákveða hvort ég færi til Brann með Frey.“ Íslendingar erlendis Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Samstarf Freys og Hartmann hófst hjá danska félaginu Lyngby. Þaðan lá leið þeirra til KV Kortrijk í Belgíu og nú eru þeir mættir saman til Brann í Noregi þar sem að Freyr hefur verið ráðinn aðalþjálfari. Freyr og Hartmann hafa náð vel saman, myndað öflugt teymiMynd: Brann Í viðtali við danska miðilinn Tipsbladet segist Hartmann að tvíeykið hafi fengið tilboð víðs vegar að en að einnig hafi honum boðist tækifæri til þess að feta sína eigin leið, fjarri Frey. Hartmann hefur metnað fyrir því að verða aðalþjálfari einn daginn en ekki strax. „Á þessari stundu er ég bara svo ánægður með samstarf mitt og Freys. Hann treystir mér og veitir mér mikla ábyrgð bæði á æfingasvæðinu og í hinu daglega lífi. Á sama tíma á ég margt ólært hjá honum sem þjálfari, og hann er að mínu mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna, hvað varðar samskipti, stjórnun og ákvarðanatöku. Með því að starfa með honum daglega læri ég mikið og hann veitir mér mikinn innblástur. Það var því engin spurning þegar kom að því að ákveða hvort ég færi til Brann með Frey.“
Íslendingar erlendis Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira