Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Aron Guðmundsson skrifar 16. janúar 2025 20:16 Ole Gunnar Solskjær er nálægt því að landa starfi í Tyrklandi Viðræður tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Besiktas við Ole Gunnar Solskjær eru langt á veg komnar og bendir allt til þess að Norðmaðurinn sé næsti þjálfari liðsins. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano núna í kvöld og vitnar þá einnig í Sports Digitale. Solskjær, sem gerði á sínum tíma garðinn frægan sem leikmaður Manchester United og varð seinna meir knattspyrnustjóri liðsins, hefur verið án starfs síðan að honum var sagt upp störfum hjá Rauðu Djöflunum. Romano segir viðræður Besiktas og Solskjær komnar á lokastig og mun samningurinn þeirra á milli gilda næsta eina og hálfa árið. Besiktas sem er eitt af stærstu liðum Tyrklands hefur ekki gengið vel á yfirstandandi tímabili. Liðið er sem stendur í 6.sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar með 30 stig, tuttugu stigum á eftir toppliði Galatasaray þegar að átján umferðir hafa verið leiknar. ⚪️⚫️🇹🇷 Besiktas are in advanced talks to appoint Ole Gunnar Solskjær as new head coach, per @SportsDigitale.Negotiations at final stages on one year and half contract for former Manchester United manager. pic.twitter.com/UDUbdSdnZ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 16, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano núna í kvöld og vitnar þá einnig í Sports Digitale. Solskjær, sem gerði á sínum tíma garðinn frægan sem leikmaður Manchester United og varð seinna meir knattspyrnustjóri liðsins, hefur verið án starfs síðan að honum var sagt upp störfum hjá Rauðu Djöflunum. Romano segir viðræður Besiktas og Solskjær komnar á lokastig og mun samningurinn þeirra á milli gilda næsta eina og hálfa árið. Besiktas sem er eitt af stærstu liðum Tyrklands hefur ekki gengið vel á yfirstandandi tímabili. Liðið er sem stendur í 6.sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar með 30 stig, tuttugu stigum á eftir toppliði Galatasaray þegar að átján umferðir hafa verið leiknar. ⚪️⚫️🇹🇷 Besiktas are in advanced talks to appoint Ole Gunnar Solskjær as new head coach, per @SportsDigitale.Negotiations at final stages on one year and half contract for former Manchester United manager. pic.twitter.com/UDUbdSdnZ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 16, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira