Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2025 16:22 Elska nýtur mikilla vinsælda og nú stendur til að helga 54. tölublaði tímaritsins norðlenskum karlmönnum. Tökur fara fram í febrúar. Elska Erótíska hommablaðið Elska ætlar að setja sérstakan fókus á Akureyri í 54. tölublaði sínu. Nafn tímaritsins ber íslenskt heiti sem ræðst af Íslandsáhuga helsta aðstandenda. Þetta kemur fram í gayiceland en Roald Viðar Eyvindsson ræðir þar við ritstjórann Liam Campell sem segir fyrirhugað að tökur fari fram í febrúar. Þannig að þeir sem vilja sitja fyrir ættu að fara að huga að uppstillingum og hárgreiðslu. „Ef ég gæti þá myndi ég fjalla um íslenska bæi í öllum tímaritum okkar,“ segir Liam í spjalli við Roald. Hann hefur margsinnis heimsótt Ísland og segist hafa fallið kylliflatur fyrir landi og þjóð. En Liam er búsettur í London. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem GayIceland ræðir við Liam Campell og í öðru viðtali er hann spurður út í hina íslensku nafngift tímaritsins. Liam segir einfaldlega að honum þyki þetta hljóma vel. „Fáir vita hvað orðið þýðir, og þess vegna skiptir það mestu máli hvað elska hljómar vel," sagði Liam. Liam Campell ritstjóri Elska er sérstakur áhugamaður um Ísland. Þetta er ekki fyrsta tölublað Elska er helgað íslenskum karlmönnum en þar á bæ hafa menn þann háttinn á að einbeita sér að einhverju tilteknu svæði hverju sinni. Elska Reykjavík kom út 2016 og þá voru 18 karlmenn myndaðir. Að sögn Liams varð það tölublað mikið vöxtum, stærra en ætlað var. „Þá kom á daginn að reykvískir karlmenn vildu helst láta taka af sér mynd úti í náttúrunni frekar en að þeir væru í borgarumhverfi. Ég geri ráð fyrir því að það sýni hversu tengdir Íslendingar eru ósnortinni náttúru. Og annað sem ég man er að þó mennirnir í því tölublaði væru tiltölulega frjálslegir í fasi voru þeir almennt ekki mikið fyrir að láta mynda sig nakta.“ Liam er spurður sérstaklega; af hverju Akureyri? Hann svarar því svo til að hann vildi gjarnan taka hvern einasta bæ á Íslandi fyrir, en einhvers staðar verði að setja mörkin. Fjölmiðlar Hinsegin Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Þetta kemur fram í gayiceland en Roald Viðar Eyvindsson ræðir þar við ritstjórann Liam Campell sem segir fyrirhugað að tökur fari fram í febrúar. Þannig að þeir sem vilja sitja fyrir ættu að fara að huga að uppstillingum og hárgreiðslu. „Ef ég gæti þá myndi ég fjalla um íslenska bæi í öllum tímaritum okkar,“ segir Liam í spjalli við Roald. Hann hefur margsinnis heimsótt Ísland og segist hafa fallið kylliflatur fyrir landi og þjóð. En Liam er búsettur í London. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem GayIceland ræðir við Liam Campell og í öðru viðtali er hann spurður út í hina íslensku nafngift tímaritsins. Liam segir einfaldlega að honum þyki þetta hljóma vel. „Fáir vita hvað orðið þýðir, og þess vegna skiptir það mestu máli hvað elska hljómar vel," sagði Liam. Liam Campell ritstjóri Elska er sérstakur áhugamaður um Ísland. Þetta er ekki fyrsta tölublað Elska er helgað íslenskum karlmönnum en þar á bæ hafa menn þann háttinn á að einbeita sér að einhverju tilteknu svæði hverju sinni. Elska Reykjavík kom út 2016 og þá voru 18 karlmenn myndaðir. Að sögn Liams varð það tölublað mikið vöxtum, stærra en ætlað var. „Þá kom á daginn að reykvískir karlmenn vildu helst láta taka af sér mynd úti í náttúrunni frekar en að þeir væru í borgarumhverfi. Ég geri ráð fyrir því að það sýni hversu tengdir Íslendingar eru ósnortinni náttúru. Og annað sem ég man er að þó mennirnir í því tölublaði væru tiltölulega frjálslegir í fasi voru þeir almennt ekki mikið fyrir að láta mynda sig nakta.“ Liam er spurður sérstaklega; af hverju Akureyri? Hann svarar því svo til að hann vildi gjarnan taka hvern einasta bæ á Íslandi fyrir, en einhvers staðar verði að setja mörkin.
Fjölmiðlar Hinsegin Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira