„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 13:30 DeAndre Kane átti eftirminnilega innkomu í íslenska körfuboltann á síðasta tímabili. stöð 2 sport Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavíkur er meðal annars fjallað um geðheilsu Grindvíkinga, leikmanna körfuboltaliða félagsins og bæjarbúa. Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, segir að erlendu leikmenn liðsins hafi átt stóran þátt í því að liðið hélt sönsum á síðasta tímabili, þá sérstaklega Kane. „Maður kom alveg með einhverjar hugsanir og var niðurlútur á æfingum en útlendingarnir og Valur [Orri Valsson] létu æfingarnar vera skemmtilegar. Þeir töluðu ekkert um þetta, voru ekkert: Hvernig ertu? DeAndre, eins og hann er, kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann. Láta þennan og þennan heyra það. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur. Klippa: Grindavík - Útlendingarnir björguðu geðheilsunni Segja má að sigur Grindavíkur á þáverandi Íslandsmeisturum Tindastóls á Sauðárkróki hafi verið snúningspunktur á tímabilinu. Grindvíkingar sigruðu Stólana, 96-101, í framlengingu eftir að hafa komið til baka. „Þarna fundum við bara: Þetta er alvöru, við erum komnir aftur. Líka algjört hrós á útlendingana okkar. Þá langaði þetta virkilega mikið og drógu vagninn aðeins af stað,“ sagði Jóhann Árni Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur. Innslagið úr Grindavík má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Grindavík Grindavík (þættir) UMF Grindavík Bónus-deild karla Tengdar fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavíkur er meðal annars fjallað um geðheilsu Grindvíkinga, leikmanna körfuboltaliða félagsins og bæjarbúa. Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, segir að erlendu leikmenn liðsins hafi átt stóran þátt í því að liðið hélt sönsum á síðasta tímabili, þá sérstaklega Kane. „Maður kom alveg með einhverjar hugsanir og var niðurlútur á æfingum en útlendingarnir og Valur [Orri Valsson] létu æfingarnar vera skemmtilegar. Þeir töluðu ekkert um þetta, voru ekkert: Hvernig ertu? DeAndre, eins og hann er, kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann. Láta þennan og þennan heyra það. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur. Klippa: Grindavík - Útlendingarnir björguðu geðheilsunni Segja má að sigur Grindavíkur á þáverandi Íslandsmeisturum Tindastóls á Sauðárkróki hafi verið snúningspunktur á tímabilinu. Grindvíkingar sigruðu Stólana, 96-101, í framlengingu eftir að hafa komið til baka. „Þarna fundum við bara: Þetta er alvöru, við erum komnir aftur. Líka algjört hrós á útlendingana okkar. Þá langaði þetta virkilega mikið og drógu vagninn aðeins af stað,“ sagði Jóhann Árni Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur. Innslagið úr Grindavík má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Grindavík Grindavík (þættir) UMF Grindavík Bónus-deild karla Tengdar fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
„Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02
Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01