Hákon og Mannone hetjurnar Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2025 10:01 Hákon Arnar Haraldsson er kominn með þrjú mörk fyrir Lille, í öllum keppnum, á rúmum mánuði. Getty/Catherine Steenkeste Hákon Arnar Haraldsson var í stóru hlutverki í Marseille í gær þar sem hann skoraði eina mark Lille í venjulegum leiktíma, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Hákon kom Lille yfir í leiknum á 68. mínútu, með því að klobba markvörð Marseille eftir sendingu frá Jonathan David. HÁKON ARNAR HARALDSSON 🇮🇸(2003) BREAKS THE DEADLOCK WITH A NUTMEG FINISH!!!JONATHAN DAVID WITH A GREAT ASSIST!!!📽️ @GoalsXtra pic.twitter.com/YcY7HTzAIv— Football Report (@FootballReprt) January 14, 2025 Mark Hákonar dugði þó ekki til sigurs því á sjöttu mínútu uppbótartíma, rétt eftir að Skagamanninum var skipt af velli, náðu heimamenn í Marseille að jafna með marki frá Luis Henrique. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar var komið að markverðinum Vito Mannone að vera hetjan. Mannone, sem lék í ensku úrvalsdeildinni með Arsenal og Sunderland, er vanalega á varamannabekk Lille en fékk að spila í bikarnum í gær og þakkaði fyrir sig með því að verja tvær vítaspyrnur. Lille nýtti hins vegar allar sínar spyrnur og komst þannig áfram í 16-liða úrslitin. 𝑪'𝒆𝒔𝒕 𝒕𝒆𝒓𝒎𝒊𝒏𝒆́ ! Le LOSC élimine l'OM et se qualifie 😍🏆Hakon Haraldsson avait ouvert le score, Marseille à égalisé dans les derniers instants.Héroïque durant les tirs au but, Vito Mannone a validé la qualif' avec deux arrêts 🔥#OMLOSC 1-1 (3-4) I 90'— LOSC (@losclive) January 14, 2025 Franski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Sjá meira
Hákon kom Lille yfir í leiknum á 68. mínútu, með því að klobba markvörð Marseille eftir sendingu frá Jonathan David. HÁKON ARNAR HARALDSSON 🇮🇸(2003) BREAKS THE DEADLOCK WITH A NUTMEG FINISH!!!JONATHAN DAVID WITH A GREAT ASSIST!!!📽️ @GoalsXtra pic.twitter.com/YcY7HTzAIv— Football Report (@FootballReprt) January 14, 2025 Mark Hákonar dugði þó ekki til sigurs því á sjöttu mínútu uppbótartíma, rétt eftir að Skagamanninum var skipt af velli, náðu heimamenn í Marseille að jafna með marki frá Luis Henrique. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar var komið að markverðinum Vito Mannone að vera hetjan. Mannone, sem lék í ensku úrvalsdeildinni með Arsenal og Sunderland, er vanalega á varamannabekk Lille en fékk að spila í bikarnum í gær og þakkaði fyrir sig með því að verja tvær vítaspyrnur. Lille nýtti hins vegar allar sínar spyrnur og komst þannig áfram í 16-liða úrslitin. 𝑪'𝒆𝒔𝒕 𝒕𝒆𝒓𝒎𝒊𝒏𝒆́ ! Le LOSC élimine l'OM et se qualifie 😍🏆Hakon Haraldsson avait ouvert le score, Marseille à égalisé dans les derniers instants.Héroïque durant les tirs au but, Vito Mannone a validé la qualif' avec deux arrêts 🔥#OMLOSC 1-1 (3-4) I 90'— LOSC (@losclive) January 14, 2025
Franski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Sjá meira