Hákon og Mannone hetjurnar Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2025 10:01 Hákon Arnar Haraldsson er kominn með þrjú mörk fyrir Lille, í öllum keppnum, á rúmum mánuði. Getty/Catherine Steenkeste Hákon Arnar Haraldsson var í stóru hlutverki í Marseille í gær þar sem hann skoraði eina mark Lille í venjulegum leiktíma, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Hákon kom Lille yfir í leiknum á 68. mínútu, með því að klobba markvörð Marseille eftir sendingu frá Jonathan David. HÁKON ARNAR HARALDSSON 🇮🇸(2003) BREAKS THE DEADLOCK WITH A NUTMEG FINISH!!!JONATHAN DAVID WITH A GREAT ASSIST!!!📽️ @GoalsXtra pic.twitter.com/YcY7HTzAIv— Football Report (@FootballReprt) January 14, 2025 Mark Hákonar dugði þó ekki til sigurs því á sjöttu mínútu uppbótartíma, rétt eftir að Skagamanninum var skipt af velli, náðu heimamenn í Marseille að jafna með marki frá Luis Henrique. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar var komið að markverðinum Vito Mannone að vera hetjan. Mannone, sem lék í ensku úrvalsdeildinni með Arsenal og Sunderland, er vanalega á varamannabekk Lille en fékk að spila í bikarnum í gær og þakkaði fyrir sig með því að verja tvær vítaspyrnur. Lille nýtti hins vegar allar sínar spyrnur og komst þannig áfram í 16-liða úrslitin. 𝑪'𝒆𝒔𝒕 𝒕𝒆𝒓𝒎𝒊𝒏𝒆́ ! Le LOSC élimine l'OM et se qualifie 😍🏆Hakon Haraldsson avait ouvert le score, Marseille à égalisé dans les derniers instants.Héroïque durant les tirs au but, Vito Mannone a validé la qualif' avec deux arrêts 🔥#OMLOSC 1-1 (3-4) I 90'— LOSC (@losclive) January 14, 2025 Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Hákon kom Lille yfir í leiknum á 68. mínútu, með því að klobba markvörð Marseille eftir sendingu frá Jonathan David. HÁKON ARNAR HARALDSSON 🇮🇸(2003) BREAKS THE DEADLOCK WITH A NUTMEG FINISH!!!JONATHAN DAVID WITH A GREAT ASSIST!!!📽️ @GoalsXtra pic.twitter.com/YcY7HTzAIv— Football Report (@FootballReprt) January 14, 2025 Mark Hákonar dugði þó ekki til sigurs því á sjöttu mínútu uppbótartíma, rétt eftir að Skagamanninum var skipt af velli, náðu heimamenn í Marseille að jafna með marki frá Luis Henrique. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar var komið að markverðinum Vito Mannone að vera hetjan. Mannone, sem lék í ensku úrvalsdeildinni með Arsenal og Sunderland, er vanalega á varamannabekk Lille en fékk að spila í bikarnum í gær og þakkaði fyrir sig með því að verja tvær vítaspyrnur. Lille nýtti hins vegar allar sínar spyrnur og komst þannig áfram í 16-liða úrslitin. 𝑪'𝒆𝒔𝒕 𝒕𝒆𝒓𝒎𝒊𝒏𝒆́ ! Le LOSC élimine l'OM et se qualifie 😍🏆Hakon Haraldsson avait ouvert le score, Marseille à égalisé dans les derniers instants.Héroïque durant les tirs au but, Vito Mannone a validé la qualif' avec deux arrêts 🔥#OMLOSC 1-1 (3-4) I 90'— LOSC (@losclive) January 14, 2025
Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira