Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2025 18:14 Elías Már fagnar síðara marki sínu í dag. Vísir/Getty Elías Már Ómarsson var á skotskónum þegar lið hans NAC Breda mætti Herenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Elías Már var búinn að skora þrjú mörk í hollensku deildinni fyrir leikinn í dag en NAC Breda var í 11. sæti fyrir leikinn og aðeins tveimur stigum á eftir Herenveen sem var í 9. sæti. Gestirnir byrjuðu hins vegar með miklum látum. Þeir voru komnir í 2-0 stöðu strax á 13. mínútu en Elías Már minnkaði muninn með marki á 19. mínútu. Aðeins níu mínútum síðar komst Herenveen hins vegar í 3-1 og staðan brött hjá heimamönnum. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka skoraði Elías Már sitt annað mark og kom sínu liði aftur inn í leikinn. Það dugði hins vegar ekki til og í uppbótartíma skoruðu gestirnir sitt fjórða mark og tryggðu sér 4-2 sigur. 👤 Elías Már Ómarsson (f.1995)⚽️⚽️🇳🇱 NAC Breda🆚 Heerenveen🇮🇸 #Íslendingavaktin pic.twitter.com/OSkHF3cyCJ— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 12, 2025 NAC Breda virðist því ætla að halda áfram í miðjumoði í hollensku deildinni en mörk Elíasar Más gefa honum eflaust byr undir báða vængi en NAC Breda á leik gegn Twente um næstu helgi. Hollenski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Sjá meira
Elías Már var búinn að skora þrjú mörk í hollensku deildinni fyrir leikinn í dag en NAC Breda var í 11. sæti fyrir leikinn og aðeins tveimur stigum á eftir Herenveen sem var í 9. sæti. Gestirnir byrjuðu hins vegar með miklum látum. Þeir voru komnir í 2-0 stöðu strax á 13. mínútu en Elías Már minnkaði muninn með marki á 19. mínútu. Aðeins níu mínútum síðar komst Herenveen hins vegar í 3-1 og staðan brött hjá heimamönnum. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka skoraði Elías Már sitt annað mark og kom sínu liði aftur inn í leikinn. Það dugði hins vegar ekki til og í uppbótartíma skoruðu gestirnir sitt fjórða mark og tryggðu sér 4-2 sigur. 👤 Elías Már Ómarsson (f.1995)⚽️⚽️🇳🇱 NAC Breda🆚 Heerenveen🇮🇸 #Íslendingavaktin pic.twitter.com/OSkHF3cyCJ— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 12, 2025 NAC Breda virðist því ætla að halda áfram í miðjumoði í hollensku deildinni en mörk Elíasar Más gefa honum eflaust byr undir báða vængi en NAC Breda á leik gegn Twente um næstu helgi.
Hollenski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Sjá meira