Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. janúar 2025 16:01 David Muir leit afskaplega vel út, enda búinn að tryggja að búningurinn væri aðsniðinn. Bandaríski sjónvarpsmaðurinn David Muir ákvað að festa þvottaklemmu á sig til þess að líta betur út í slökkviliðsbúning þar sem hann var staddur við gróðurelda í Los Angeles í beinni útsendingu. Athæfið hefur vakið mikla athygli og sjónvarpsmaðurinn verið harðlega gagnrýndur vegna þessa. Bandaríski miðillinn PageSix gerir þessu skil. Þar segir að Muir hafi nýtt sér klemmuna til þess að fella búninginn betur að líkama sínum og þannig tryggja aðþrengdara snið. Eins og flestir vita eru núverandi gróðureldar í Los Angeles þeir mestu í manna minnum og tugir húsa eyðilagst í eldunum. Muir starfar sem sjónvarpsmaður á ABC sjónvarpsstöðinni og var á vettvangi eldanna í beinni. Meðal þeirra sem gagnrýna sjónvarpsmanninn fyrir athæfið er kollegi Muir og keppinautur Megyn Kelly. Hún segir Muir vera haldinn það sem hún kallar sjúklegri hégóma. „Þetta er ekki tími til þess að klæða sig upp. Þetta er eitthvað sem litlu strákarnir mínir gerðu þegar þeir voru ekki orðnir tíu ára. Ekki í fréttum þegar fólk er að láta lífið.“ PageSix segir augljóst að sjónvarpsmaðurinn hafi ekki ætlað að láta sjást í klemmuna. Þegar hann hafi snúið sér við til að benda áhorfendum á brunna byggð hafi klemman hinsvegar litið dagsins ljós frammi fyrir alheiminum. @thesun A top news anchor has been caught pinning his firefighter jacket to look more butch during a Los Angeles wildfire broadcast. ABC’s David Muir was seen using a clothespin to spruce up his fire jacket while reporting live on the devastating blaze. #LA #Wildfire #ABC #DavidMuir #TV #Broadcast #USNews ♬ original sound - The Sun Bíó og sjónvarp Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Bandaríski miðillinn PageSix gerir þessu skil. Þar segir að Muir hafi nýtt sér klemmuna til þess að fella búninginn betur að líkama sínum og þannig tryggja aðþrengdara snið. Eins og flestir vita eru núverandi gróðureldar í Los Angeles þeir mestu í manna minnum og tugir húsa eyðilagst í eldunum. Muir starfar sem sjónvarpsmaður á ABC sjónvarpsstöðinni og var á vettvangi eldanna í beinni. Meðal þeirra sem gagnrýna sjónvarpsmanninn fyrir athæfið er kollegi Muir og keppinautur Megyn Kelly. Hún segir Muir vera haldinn það sem hún kallar sjúklegri hégóma. „Þetta er ekki tími til þess að klæða sig upp. Þetta er eitthvað sem litlu strákarnir mínir gerðu þegar þeir voru ekki orðnir tíu ára. Ekki í fréttum þegar fólk er að láta lífið.“ PageSix segir augljóst að sjónvarpsmaðurinn hafi ekki ætlað að láta sjást í klemmuna. Þegar hann hafi snúið sér við til að benda áhorfendum á brunna byggð hafi klemman hinsvegar litið dagsins ljós frammi fyrir alheiminum. @thesun A top news anchor has been caught pinning his firefighter jacket to look more butch during a Los Angeles wildfire broadcast. ABC’s David Muir was seen using a clothespin to spruce up his fire jacket while reporting live on the devastating blaze. #LA #Wildfire #ABC #DavidMuir #TV #Broadcast #USNews ♬ original sound - The Sun
Bíó og sjónvarp Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30