„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. janúar 2025 14:07 Freyr Alexandersson gæti tekið við Brann eða íslenska landsliðinu eftir uppsögnina hjá Kortrijk í Belgíu fyrir áramótin. Getty/Nico Vereecken Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Sjá meira
Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“
Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Sjá meira