Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 08:01 Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Getty Nú þegar hátíðarhöldin og allt sem þeim fylgir eru fyrir bí er gott að byrja nýja árið á smá sjálfsást og núllstillingu. Janúar getur reynst erfiður mánuður fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegu hliðinni og einblína á það sem veitir manni gleði og eykur vellíðan. Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg. Heilsa Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg.
Heilsa Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira