Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 08:44 Það verður stillt veður í kvöld og því líkur á mikilli mengun af völdum flugelda. Vísir/Egill Veðurstofan spáir því að þegar nýtt ár gengur í garð verði kalt og rólegt veður víðast hvar á landinu. Því sé hætt við talsverðri flugeldamengun. Á nýársdag verði fremur hæg norðlæg átt, víða bjart og kalt veður. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði minnkandi norðaustlæg átt í dag, gola eða kaldi síðdegis. Spáð er fimm til þrettán m/s og snjókomu með köflum en hvassara syðst. Svona verður veðrið um kvöldmatarleytið í kvöld.Veðurstofan Snjókomubakki yfir Suðurlandi þokist nú til vesturs og líkur á snjókomu á suðvesturhorninu fyrir hádegi. Styttir upp og léttir víða til seinnipartinn, en áfram dálítil él norðan- og austantil. Talsvert frost, um fjögur til 21 stig og kaldast inn til landsins. Eins og sjá má verður ansi kalt á miðnætti þegar 2025 tekur við af 2024.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan fimm til þrettán m/s og víða él, en bjart með köflum á Suðausturlandi. Frost núll til tíu stig, minnst við suðurströndina. Á föstudag: Breytileg átt, þrír til tíu m/s og él víða um land, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Áfram svalt í veðri. Á laugardag: Fremur hæg norðlæg átt og lítilsháttar él, en léttir til sunnan heiða og herðir á frosti. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil. Veður Flugeldar Loftgæði Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði minnkandi norðaustlæg átt í dag, gola eða kaldi síðdegis. Spáð er fimm til þrettán m/s og snjókomu með köflum en hvassara syðst. Svona verður veðrið um kvöldmatarleytið í kvöld.Veðurstofan Snjókomubakki yfir Suðurlandi þokist nú til vesturs og líkur á snjókomu á suðvesturhorninu fyrir hádegi. Styttir upp og léttir víða til seinnipartinn, en áfram dálítil él norðan- og austantil. Talsvert frost, um fjögur til 21 stig og kaldast inn til landsins. Eins og sjá má verður ansi kalt á miðnætti þegar 2025 tekur við af 2024.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan fimm til þrettán m/s og víða él, en bjart með köflum á Suðausturlandi. Frost núll til tíu stig, minnst við suðurströndina. Á föstudag: Breytileg átt, þrír til tíu m/s og él víða um land, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Áfram svalt í veðri. Á laugardag: Fremur hæg norðlæg átt og lítilsháttar él, en léttir til sunnan heiða og herðir á frosti. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil.
Veður Flugeldar Loftgæði Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Sjá meira