Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2024 07:00 Grindvíkingar hafa unnið stóra sigra í íslensku íþróttalífi í gegnum árin. Vísir/Stöð 2 Sport Fyrsti þáttur heimildaþáttaraðarinnar Grindavík fór í loftið í gær. Þar var stiklað á stóru sigrunum í körfuboltasögu Grindvíkinga. Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“ Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“
Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira