Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 23:32 Cristiano Ronaldo er fyrirliði Al Nassr og langlaunahæsti leikmaður félagsins en enginn knattspyrnumaður í heiminum fær jafnhá laun. Getty/Al Nassr Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira