Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 12:03 Lítið samband er milli Dennis og Trinitys Rodman. getty/Tony Quinn Bandaríska fótboltakonan Trinity Rodman segir að Dennis Rodman sé ekki pabbi hennar, nema að nafninu til. Rodman varð Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu í sumar en hún skoraði þrjú mörk í París. Rodman, sem er 22 ára, hefur leikið 46 landsleiki og skorað tíu mörk. Eins og flestir vita er Rodman dóttir körfuboltastjörnunnar og kynlega kvistsins Dennis Rodman. Trinity segir að Rodman sé ekki merkilegur pabbi og þau séu ekki í miklu sambandi. „Ég held að þetta sé bara reiði sem ég hef ekki fengið útrás fyrir og það er erfitt fyrir mig,“ sagði Trinity í hlaðvarpinu Call Her Daddy. Hún segir að ekki hafi verið hægt að búa með Rodman. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Rodman eignaðist tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og DJ sem er spilar körfubolta eins og pabbi sinn. Bandaríski fótboltinn NBA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Sjá meira
Rodman varð Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu í sumar en hún skoraði þrjú mörk í París. Rodman, sem er 22 ára, hefur leikið 46 landsleiki og skorað tíu mörk. Eins og flestir vita er Rodman dóttir körfuboltastjörnunnar og kynlega kvistsins Dennis Rodman. Trinity segir að Rodman sé ekki merkilegur pabbi og þau séu ekki í miklu sambandi. „Ég held að þetta sé bara reiði sem ég hef ekki fengið útrás fyrir og það er erfitt fyrir mig,“ sagði Trinity í hlaðvarpinu Call Her Daddy. Hún segir að ekki hafi verið hægt að búa með Rodman. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Rodman eignaðist tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og DJ sem er spilar körfubolta eins og pabbi sinn.
Bandaríski fótboltinn NBA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Sjá meira