Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 18:34 Þorsteinn Hallórsson og íslensku landsliðsstelpurnar vita nú hverjum þau mæta á EM næsta sumar. Vísir/Vilhelm/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
„Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23
Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01