Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 17:31 Harry Kane og Jude Bellingham þurfa að færa sig á nýjan heimavöll í september. Vísir/Getty Wembley leikvangurinn í Lundúnum hefur verið heimavöllur enska landsliðsins í knattspyrnu svo lengi sem elstu menn muna. Þegar liðið mætir Andorra í undankeppni HM í haust munu þeir hins vegar þurfa að finna annan heimavöll. Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2026 hefst í mars á næsta ári og lýkur ári síðar með umspilsleikjum. Enska landsliðið dróst í riðil ásamt Serbíu, Albaníu, Lettlandi og Andorra og ættu að eiga greiða leið á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Þegar enska liðið mætir Andorra í september á næsta ári munu þeir hins vegar ekki spila á Wembley eins og þeir nær oftast gera. Ástæðan er sú að hljómsveitin Coldplay er með fyrirhugaða tónleika á leikvanginum á sama tíma og eftir að fleiri tónleikum var bætt við sökum gríðarlegrar eftirspurnar var ljóst að landsliðið þyrfti að finna nýjan heimavöll. Síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fara fram þann 8. september en leikurinn gegn Androra er á dagskrá tveimur dögum fyrr. Engir tónleikar eru fyrirhugaðir sama dag og leikurinn fer fram en tónleikahaldið krefst töluverðra framkvæmda á vellinum og ekki verður hægt að gera hann tilbúinn fyrir knattspyrnuleik á milli tónleika. Enska liðið þarf því líklega að leita að heimavelli fyrir utan höfuðborgina og er líklegast að St. James Park í Newcastle, Stadium of Light í Sunderland eða Old Trafford í Manchester verði fyrir valinu sem heimavöllur. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2026 hefst í mars á næsta ári og lýkur ári síðar með umspilsleikjum. Enska landsliðið dróst í riðil ásamt Serbíu, Albaníu, Lettlandi og Andorra og ættu að eiga greiða leið á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Þegar enska liðið mætir Andorra í september á næsta ári munu þeir hins vegar ekki spila á Wembley eins og þeir nær oftast gera. Ástæðan er sú að hljómsveitin Coldplay er með fyrirhugaða tónleika á leikvanginum á sama tíma og eftir að fleiri tónleikum var bætt við sökum gríðarlegrar eftirspurnar var ljóst að landsliðið þyrfti að finna nýjan heimavöll. Síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fara fram þann 8. september en leikurinn gegn Androra er á dagskrá tveimur dögum fyrr. Engir tónleikar eru fyrirhugaðir sama dag og leikurinn fer fram en tónleikahaldið krefst töluverðra framkvæmda á vellinum og ekki verður hægt að gera hann tilbúinn fyrir knattspyrnuleik á milli tónleika. Enska liðið þarf því líklega að leita að heimavelli fyrir utan höfuðborgina og er líklegast að St. James Park í Newcastle, Stadium of Light í Sunderland eða Old Trafford í Manchester verði fyrir valinu sem heimavöllur.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira