„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. desember 2024 21:42 Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld. Að mestu allavega. vísir / Diego Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. „Við unnum bara gott lið. Þeir spila góða vörn og það er mjög erfitt að opna þá,“ sagði Lárus í leikslok. „Við erum líka að spila góða vörn á móti og við vissum alveg að það yrði erfitt að fara í einhvern „high-scoring“ leik á móti Álftanesi. Þeir eru mjög vel skipulagðir og sækja á mann inni í teig. Mér fannst David Okeke halda þeim inni í þessu. Hann var með fáránlega góða nýtingu og mér fannst hann bara alltaf hitta þegar hann fékk boltann. En mér fannst vörnin okkar mjög góð í þessum leik og hún eiginlega lokaði þessu í fjórða leikhluta.“ Það var þó einn varnarþáttur sem Lárus var ósáttur með hjá sínum mönnum, en Þórsarar létu gestina taka 15 sóknarfráköst í leiknum. „Það verður til þess að þeir eru að taka fleiri skot heldur en við, en við nýtum skotin okkar aðeins betur. Okeke er að taka fjögur og svo eru margir sem eru að taka sóknarfráköst líka. Það eru eiginlega allir með allavega eitt sóknarfrákast. Við þurfum að bæta þetta.“ Þá segir hann einfalda ástæðu fyrir því að Nikolas Tomsick, sem hafði verið sjóðandi heitur í fyrri hálfleik, hafi nánast ekkert komið við sögu í þriðja leikhluta þegar Álftnesingar komust af alvöru aftur inn í leikinn. „Hann var búinn að spila 17 mínútur í fyrri hálfleik þannig við bara ákváðum að hafa hann ferskann í fjórða.“ Að lokum segir hann liðið eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar Þórsarar sækja Keflvíkinga heim í lokaleik liðsins fyrir jól. „Við erum náttúrulega að fara í mjög erfitt verkefni á móti Keflavík í síðasta leik fyrir jól. En okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Álftanes Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
„Við unnum bara gott lið. Þeir spila góða vörn og það er mjög erfitt að opna þá,“ sagði Lárus í leikslok. „Við erum líka að spila góða vörn á móti og við vissum alveg að það yrði erfitt að fara í einhvern „high-scoring“ leik á móti Álftanesi. Þeir eru mjög vel skipulagðir og sækja á mann inni í teig. Mér fannst David Okeke halda þeim inni í þessu. Hann var með fáránlega góða nýtingu og mér fannst hann bara alltaf hitta þegar hann fékk boltann. En mér fannst vörnin okkar mjög góð í þessum leik og hún eiginlega lokaði þessu í fjórða leikhluta.“ Það var þó einn varnarþáttur sem Lárus var ósáttur með hjá sínum mönnum, en Þórsarar létu gestina taka 15 sóknarfráköst í leiknum. „Það verður til þess að þeir eru að taka fleiri skot heldur en við, en við nýtum skotin okkar aðeins betur. Okeke er að taka fjögur og svo eru margir sem eru að taka sóknarfráköst líka. Það eru eiginlega allir með allavega eitt sóknarfrákast. Við þurfum að bæta þetta.“ Þá segir hann einfalda ástæðu fyrir því að Nikolas Tomsick, sem hafði verið sjóðandi heitur í fyrri hálfleik, hafi nánast ekkert komið við sögu í þriðja leikhluta þegar Álftnesingar komust af alvöru aftur inn í leikinn. „Hann var búinn að spila 17 mínútur í fyrri hálfleik þannig við bara ákváðum að hafa hann ferskann í fjórða.“ Að lokum segir hann liðið eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar Þórsarar sækja Keflvíkinga heim í lokaleik liðsins fyrir jól. „Við erum náttúrulega að fara í mjög erfitt verkefni á móti Keflavík í síðasta leik fyrir jól. En okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Álftanes Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira