Lífið á Vísi tók saman lista yfir heitustu jólagjafir ársins fyrir hana.
Yfirhafnir
Smart kápa, úlpa eða jakki er alltaf góð gjöf. Auk þess eru pelsar mikið að trenda þessa dagana og fást í ólíkum mynstrum og týpum.




Flottir fylgihlutir
Það virðist sem það sé alltaf pláss fyrir auka trefla, hanska og húfur í fataskápnum og eiga til skiptanna fyrir hin ýmsu tilefni.






Skartripir
Það eru allar líkur á því að þú hittir í mark með fallegum skartgrip um jólin.





Fyrir heilsuræktina





Dekur og húðumhirða
Það er fátt betra en að láta dekra við húðina, hvort sem það er heima fyrir eða af fagaðila.






Mjúkt og notalegt
Hvað er betra en að koma heim eftir langan vinnudag og skella sér í notalegan heimagalla og inniskó?






Fyrir fagurkerann
Fallegir munir og klassísk hönnun sem fegrar heimilið er alltaf góð gjöf.




