Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 18:17 Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, fer fyrir mótmælaaðgerðum norska sambandsins. Getty/Trond Tandberg Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. Það er ekki eins og það sé mikið val eða mikið leyndarmál hverjir muni halda heimsmeistaramótin eftir sex og tíu ár því það er bara eitt framboð til staðar fyrir hvort mót. FIFA hafði gefið það út að HM 2030 fari fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó auk þess sem mótið verður sett með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ í tilefni af hundrað ára afmælis heimsmeistaramótsins. HM 2034 mun síðan fara fram í Sádi Arabíu og líklegast í janúar á því ári. Þótt að þetta hafi verið gefið út þá verður það ekki formlega ákveðið fyrr en á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins og fer sú athöfn fram á morgun. Fulltrúar norska sambandsins höfðu áður sent bréf til stjórnar FIFA þar sem úthlutunin var harðlega gagnrýnd. „Fyrir ársþingið þá lét norska knattspyrnusambandið í ljós áhyggjur sínar oftar en einu sinni hvað varðar úthlutun FIFA á heimsmeistaramótunum 2030 og 2034,“ segir í tilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. ESPN segir frá. „NFF gagnrýndi formlega framboðsferlið í bréfi til FIFA og setur fram þá kröfu að það bréf verði lesið upp á ársþinginu. Ef valið verður samþykkt þá verður það ekki samhljóða því norska sambandið mun kjósa gegn því. NFF getur ekki stutt ferli sem meingallað og ósamkvæmt lögmálum FIFA um eigin umbætur,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. „Kosningin á morgun snýst ekki um hver fái HM 2030 og HM 2034, því það hefur þegar verið ákveðið,“ sagði Lise Klaveness, forseti norska sambandsins. FIFA HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira
Það er ekki eins og það sé mikið val eða mikið leyndarmál hverjir muni halda heimsmeistaramótin eftir sex og tíu ár því það er bara eitt framboð til staðar fyrir hvort mót. FIFA hafði gefið það út að HM 2030 fari fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó auk þess sem mótið verður sett með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ í tilefni af hundrað ára afmælis heimsmeistaramótsins. HM 2034 mun síðan fara fram í Sádi Arabíu og líklegast í janúar á því ári. Þótt að þetta hafi verið gefið út þá verður það ekki formlega ákveðið fyrr en á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins og fer sú athöfn fram á morgun. Fulltrúar norska sambandsins höfðu áður sent bréf til stjórnar FIFA þar sem úthlutunin var harðlega gagnrýnd. „Fyrir ársþingið þá lét norska knattspyrnusambandið í ljós áhyggjur sínar oftar en einu sinni hvað varðar úthlutun FIFA á heimsmeistaramótunum 2030 og 2034,“ segir í tilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. ESPN segir frá. „NFF gagnrýndi formlega framboðsferlið í bréfi til FIFA og setur fram þá kröfu að það bréf verði lesið upp á ársþinginu. Ef valið verður samþykkt þá verður það ekki samhljóða því norska sambandið mun kjósa gegn því. NFF getur ekki stutt ferli sem meingallað og ósamkvæmt lögmálum FIFA um eigin umbætur,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. „Kosningin á morgun snýst ekki um hver fái HM 2030 og HM 2034, því það hefur þegar verið ákveðið,“ sagði Lise Klaveness, forseti norska sambandsins.
FIFA HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira