Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. desember 2024 08:05 Þúsundir mótmælenda eru komnir saman fyrir utan þinghúsið. AP/Ahn Young-joon Þúsundir mótmælenda eru fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Í dag verður kosið um vantrauststillögu gegn forsetanum Yoon Suk Yeol eftir að hann lýsti yfir neyðarherlögum í landinu fyrr í vikunni. Yoon lýsti yfir neyðarherlögum síðastliðinn þriðjudag sem felld voru úr gildi nokkrum klukkustundum síðar af ríkisstjórn. Hann sagðist hafa sett lögin á til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Í dag kýs þing Suður-Kóreu um vantrauststillögu gagnvart Yoon. Tvö hundruð atkvæði þarf til að tillagan nái í gegn. Stjórnarandstöðuflokkarnir þurfa aðeins átta atkvæði frá stjórnarflokkunum. Flokkur Yoon, Yoon hélt ræðu nú fyrr í morgun þar sem hann byrjaði á því að biðjast afsökunar. Þá ætlaði hann ekki að segja af sér heldur treysti hann flokknum sínum til að ákveða hver næstu skrefin yrðu. Einn mótmælendanna ætlaði að kveikja í sér Þúsundir mótmælenda hafa komið saman fyrir utan þinghúsið í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Langflestir vilja að forsetinn segi af sér eða að vantrauststillagan fari í gegn. Í nýjustu skoðanankönnunum kemur fram að þrír fjórðu landsmanna vilja forsetann úr starfi. Lítill hópur er fyrir utan þinghúsið sem stendur með forsetanum. Mótmælendahóparnir tveir eru aðskildir af lögreglunni en kalla þó sín á milli. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Lögreglan handtók einn mann á sextugsaldri sem ætlaði að kveikja í sér fyrir utan þinghúsið. Maðurinn hringdi í lögregluna til að vara hana við. Með íkveikjunni vildi hann mótmæla ofbeldi og ójafnrétti í landinu. Hann hafði sett á sig terpentínu áður en var handtekinn af lögreglu og sendur á sjúkrahús. Suður-Kórea Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Yoon lýsti yfir neyðarherlögum síðastliðinn þriðjudag sem felld voru úr gildi nokkrum klukkustundum síðar af ríkisstjórn. Hann sagðist hafa sett lögin á til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Í dag kýs þing Suður-Kóreu um vantrauststillögu gagnvart Yoon. Tvö hundruð atkvæði þarf til að tillagan nái í gegn. Stjórnarandstöðuflokkarnir þurfa aðeins átta atkvæði frá stjórnarflokkunum. Flokkur Yoon, Yoon hélt ræðu nú fyrr í morgun þar sem hann byrjaði á því að biðjast afsökunar. Þá ætlaði hann ekki að segja af sér heldur treysti hann flokknum sínum til að ákveða hver næstu skrefin yrðu. Einn mótmælendanna ætlaði að kveikja í sér Þúsundir mótmælenda hafa komið saman fyrir utan þinghúsið í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Langflestir vilja að forsetinn segi af sér eða að vantrauststillagan fari í gegn. Í nýjustu skoðanankönnunum kemur fram að þrír fjórðu landsmanna vilja forsetann úr starfi. Lítill hópur er fyrir utan þinghúsið sem stendur með forsetanum. Mótmælendahóparnir tveir eru aðskildir af lögreglunni en kalla þó sín á milli. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Lögreglan handtók einn mann á sextugsaldri sem ætlaði að kveikja í sér fyrir utan þinghúsið. Maðurinn hringdi í lögregluna til að vara hana við. Með íkveikjunni vildi hann mótmæla ofbeldi og ójafnrétti í landinu. Hann hafði sett á sig terpentínu áður en var handtekinn af lögreglu og sendur á sjúkrahús.
Suður-Kórea Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira