Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Útilíf 5. desember 2024 11:35 Snorri Páll Guðbjörnsson er einn sérfræðinga skíðadeildar Útilífs. Hann býr yfir áralangri reynslu í skíðakennslu og sérhæfingu í að sérsníða skíðaskó fyrir óhefðbundið fótalag. Skíðadeild Útilífs býður upp á fjölbreytt úrval frá helstu vörumerkjum í skíða- og snjóbrettaheiminum. Þar má finna vörur frá merkjum eins og Armada, Atomic, Blizzard, Nordica, Rossignol, Salomon og Technica. Gönguskíðadeildin býður upp á úrval frá Salomon, Rossignol og Åsnes, auk fatnaðar frá Rossignol og Craft. Fyrir snjóbrettaáhugafólk má nefna Bataleon, Clew og Horsefeathers, sem og önnur vönduð vörumerki sem tryggja framúrskarandi gæði og árangur. Það sem gerir skíðadeildina einstaka er framúrskarandi þjónusta reyndra sérfræðinga sem leggja metnað í að aðstoða viðskiptavini við val á réttu vörum fyrir þeirra þarfir og áherslur. Nú er rétti tíminn til að huga að skíðabúnaði heimilisins, enda er skíðatímabilið að hefjast bæði hér á landi og erlendis. Auk þess styttist í jólin, og hvað er betra en að gefa skíðavörur í jólagjöf sem bæði stuðla að góðri hreyfingu og frábærum samverustundum með fjölskyldu og vinum? Útilíf leggur mikla áherslu á persónulega ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu. Starfsfólk skíðadeildar Útilífs þekkir vel til vetraríþrótta, enda flest skíðað frá blautu barnsbeini. Sú reynsla skilar sér beint í frábærri þjónustu til viðskiptavina. Mikilvægt er einnig að huga að viðhaldi og stillingum á skíðum eftir kaupin, og þar er starfsfólk Útilífs ávallt reiðubúið til að aðstoða. „Það er ótrúlega gefandi að finna rétta búnaðinn fyrir hvern og einn viðskiptavin,“ segir Snorri Páll Guðbjörnsson, sem er einn helsti sérfræðingur skíðadeildarinnar. Með áralanga reynslu í skíðakennslu og sérhæfingu í að sérsníða skíðaskó fyrir óhefðbundið fótalag, hefur Snorri hjálpað mörgum að komast í brekkurnar með réttu lausnina. Óskar Ragnar Jakobsson fer fyrir gönguskíðadeildinni. Aðstoð hans hefur reynst ómetanleg fyrir bæði byrjendur og lengra komna í íþróttinni. Í gönguskíðadeildinni er áherslan á gæði og sérhæfða ráðgjöf. „Við vinnum með frábær vörumerki eins og Salomon, Rossignol og Åsnes,“ segir Óskar Ragnar Jakobsson, sem hefur byggt upp traust samband við gönguskíðafólk í gegnum árin. Aðstoð hans hefur reynst ómetanleg fyrir bæði byrjendur og lengra komna í íþróttinni. Aron Máni Alfreðsson hefur sérþekkingu á snjóbrettum, bindingum og fatnaði frá ýmsum vörumerkjum. Þegar kemur að snjóbrettadeildinni hefur Aron Máni Alfreðsson, sem hefur starfað hjá Útilíf í fimm ár, lyft grettistaki. „Það skiptir mig miklu máli að bæði byrjendur og lengra komnir fái bestu mögulegu ráðgjöf,“ segir hann. Með sérþekkingu á snjóbrettum, bindingum og fatnaði frá vörumerkjum eins og Bataleon og Horsefeathers hefur Aron byggt upp deild sem mætir þörfum brettafólks á öllum getustigum. Sérfræðingar Útilífs sjá um að sérsníða skíðaskó fyrir óhefðbundið fótalag. Allt þetta er unnið í góðu samstarfi við Gauta Sigurpálsson, sem hefur starfað hjá Útilífi í 25 ár og ber ábyrgð á innkaupum á skíðavörum. Með áralanga reynslu og dýrmæta þekkingu á skíðaheiminum hefur Gauti tryggt að úrvalið sé ávallt í takt við nýjustu strauma og að viðskiptavinir fái bestu fáanlegu vörurnar fyrir vetraríþróttir. Skíðadeild Útilífs er staðsett í glæsilegri verslun í Skeifunni 11, sem opnaði 2023. Verslunin býður upp á rúmgóð bílastæði og er í göngufæri við Glæsibæ, þar sem fyrsta Útilífsverslunin opnaði fyrir 50 árum. Margir eiga góðar minningar frá þeirri verslun og keyptu jafnvel þar fyrstu skíðin eða skíðaskóna. Frekari upplýsingar um vörur og þjónustu má finna á heimasíðu Útilífs. Skíðaíþróttir Jól Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Sjá meira
Gönguskíðadeildin býður upp á úrval frá Salomon, Rossignol og Åsnes, auk fatnaðar frá Rossignol og Craft. Fyrir snjóbrettaáhugafólk má nefna Bataleon, Clew og Horsefeathers, sem og önnur vönduð vörumerki sem tryggja framúrskarandi gæði og árangur. Það sem gerir skíðadeildina einstaka er framúrskarandi þjónusta reyndra sérfræðinga sem leggja metnað í að aðstoða viðskiptavini við val á réttu vörum fyrir þeirra þarfir og áherslur. Nú er rétti tíminn til að huga að skíðabúnaði heimilisins, enda er skíðatímabilið að hefjast bæði hér á landi og erlendis. Auk þess styttist í jólin, og hvað er betra en að gefa skíðavörur í jólagjöf sem bæði stuðla að góðri hreyfingu og frábærum samverustundum með fjölskyldu og vinum? Útilíf leggur mikla áherslu á persónulega ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu. Starfsfólk skíðadeildar Útilífs þekkir vel til vetraríþrótta, enda flest skíðað frá blautu barnsbeini. Sú reynsla skilar sér beint í frábærri þjónustu til viðskiptavina. Mikilvægt er einnig að huga að viðhaldi og stillingum á skíðum eftir kaupin, og þar er starfsfólk Útilífs ávallt reiðubúið til að aðstoða. „Það er ótrúlega gefandi að finna rétta búnaðinn fyrir hvern og einn viðskiptavin,“ segir Snorri Páll Guðbjörnsson, sem er einn helsti sérfræðingur skíðadeildarinnar. Með áralanga reynslu í skíðakennslu og sérhæfingu í að sérsníða skíðaskó fyrir óhefðbundið fótalag, hefur Snorri hjálpað mörgum að komast í brekkurnar með réttu lausnina. Óskar Ragnar Jakobsson fer fyrir gönguskíðadeildinni. Aðstoð hans hefur reynst ómetanleg fyrir bæði byrjendur og lengra komna í íþróttinni. Í gönguskíðadeildinni er áherslan á gæði og sérhæfða ráðgjöf. „Við vinnum með frábær vörumerki eins og Salomon, Rossignol og Åsnes,“ segir Óskar Ragnar Jakobsson, sem hefur byggt upp traust samband við gönguskíðafólk í gegnum árin. Aðstoð hans hefur reynst ómetanleg fyrir bæði byrjendur og lengra komna í íþróttinni. Aron Máni Alfreðsson hefur sérþekkingu á snjóbrettum, bindingum og fatnaði frá ýmsum vörumerkjum. Þegar kemur að snjóbrettadeildinni hefur Aron Máni Alfreðsson, sem hefur starfað hjá Útilíf í fimm ár, lyft grettistaki. „Það skiptir mig miklu máli að bæði byrjendur og lengra komnir fái bestu mögulegu ráðgjöf,“ segir hann. Með sérþekkingu á snjóbrettum, bindingum og fatnaði frá vörumerkjum eins og Bataleon og Horsefeathers hefur Aron byggt upp deild sem mætir þörfum brettafólks á öllum getustigum. Sérfræðingar Útilífs sjá um að sérsníða skíðaskó fyrir óhefðbundið fótalag. Allt þetta er unnið í góðu samstarfi við Gauta Sigurpálsson, sem hefur starfað hjá Útilífi í 25 ár og ber ábyrgð á innkaupum á skíðavörum. Með áralanga reynslu og dýrmæta þekkingu á skíðaheiminum hefur Gauti tryggt að úrvalið sé ávallt í takt við nýjustu strauma og að viðskiptavinir fái bestu fáanlegu vörurnar fyrir vetraríþróttir. Skíðadeild Útilífs er staðsett í glæsilegri verslun í Skeifunni 11, sem opnaði 2023. Verslunin býður upp á rúmgóð bílastæði og er í göngufæri við Glæsibæ, þar sem fyrsta Útilífsverslunin opnaði fyrir 50 árum. Margir eiga góðar minningar frá þeirri verslun og keyptu jafnvel þar fyrstu skíðin eða skíðaskóna. Frekari upplýsingar um vörur og þjónustu má finna á heimasíðu Útilífs.
Skíðaíþróttir Jól Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Sjá meira