Messi segist sakna Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 11:31 Lionel Messi átti erfitt með sig þegar hann kvaddi Barcelona á sínum tíma. Hann saknar félagsins. Getty/Eric Alonso Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira